Ólafía Þórunn hefur leik í dag Kristinn Páll Teitsson skrifar 6. júní 2019 08:30 Ólafía Þórunn verður í eldlínunni í dag. vísir/getty Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sem leikur fyrir hönd GR hefur leik á Shoprite LPGA Classic mótinu í golfi í dag. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heiminum. Er þetta þriðja vikan í röð sem Ólafía Þórunn tekur þátt í móti á mótaröðinni á eftir Opna bandaríska meistaramótinu og Pure Silk Championship. Ólafía Þórunn er með takmarkaðan keppnisrétt á LPGA þetta árið eftir að hafa verið með fullan keppnisrétt undanfarin tvö ár. Shoprite Classic fer fram á Stockton Seaview golfvellinum í úthverfi New Jersey. Er þetta í annað skiptið sem Ólafía tekur þátt í þessu móti eftir að hafa misst af niðurskurðinum í fyrra skiptið. Birtist í Fréttablaðinu Golf Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sem leikur fyrir hönd GR hefur leik á Shoprite LPGA Classic mótinu í golfi í dag. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heiminum. Er þetta þriðja vikan í röð sem Ólafía Þórunn tekur þátt í móti á mótaröðinni á eftir Opna bandaríska meistaramótinu og Pure Silk Championship. Ólafía Þórunn er með takmarkaðan keppnisrétt á LPGA þetta árið eftir að hafa verið með fullan keppnisrétt undanfarin tvö ár. Shoprite Classic fer fram á Stockton Seaview golfvellinum í úthverfi New Jersey. Er þetta í annað skiptið sem Ólafía tekur þátt í þessu móti eftir að hafa misst af niðurskurðinum í fyrra skiptið.
Birtist í Fréttablaðinu Golf Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira