Hitinn gæti náð 18 stigum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. júní 2019 07:45 Hitakort mánudagsins, annars í hvítasunnu, lítur bara alveg ágætlega út víðast hvar um landið. veðurstofa íslands Veðurstofan spáir því að hiti geti farið allt upp í 16 stig á Suðurlandi í dag en kaldara verður fyrir norðan og austan. Hvítasunnan mun síðan kveðja á hlýlegum nótum víðast hvar um land ef marka má spána þar sem því er spáð að hiti verði á bilinu 11 til 18 stig á mánudag, annan í hvítasunnu. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að líkt og síðust daga sé hæð yfir Grænlandi. Frá henni liggur hryggur yfir Grænlandshaf en lægð sem er stödd nálægt Hjaltlandi er á hægri norðvesturleið. „Þetta leiðir til norðanáttar, víða 5-10 m/s en 10-15 m/s austast á landinu. Hæðarhryggurinn gefur af sér þurrt og bjart veður um vestanvert landið, en austan til á landinu þykknar upp þegar að lægðin nálgast og rignir dálítil þar á morgun. Hiti að deginum frá 4 stigum á Norðausturlandi upp í 16 stig sunnanlands. Svipað veður á sunnudag, en á mánudag er útlit fyrir að hæðarhryggurinn færist yfir landið. Þurrt og víða bjartviðri og hlýnar heldur, einkum norðaustanlands,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur á landinu:Norðan 5-10 m/s, en 10-15 með austurströndinni. Yfirleitt bjartviðri, en skýjað með köflum austan til á landinu og dálítil rigning þar á morgun. Hiti yfir daginn frá 4 stigum á Norðausturlandi, upp í 16 stig á Suðurlandi.Á laugardag:Norðan og norðaustan 8-15 m/s og víða bjartviðri, en dálítil rigning við austurströndina. Hiti 4 til 16 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á sunnudag (hvítasunnudagur):Norðaustan 5-13. Dálítil væta um norðaustanvert landið, en bjart með köflum í öðrum landshlutum. Hiti frá 5 stigum austast á landinu, upp í 17 stig á Vesturlandi.Á mánudag (annar í hvítasunnu):Hæg breytileg átt, léttskýjað og hiti 11 til 18 stig að deginum, en skýjað og svalara í veðri austan til á landinu.Á þriðjudag:Vestæg átt, víða 3-8 m/s, og víða léttskýjað, en skýjað með köflum um landið norðaustanvert. Hiti 10 til 18 stig að deginum, hlýjast sunnanlands. Veður Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum Sjá meira
Veðurstofan spáir því að hiti geti farið allt upp í 16 stig á Suðurlandi í dag en kaldara verður fyrir norðan og austan. Hvítasunnan mun síðan kveðja á hlýlegum nótum víðast hvar um land ef marka má spána þar sem því er spáð að hiti verði á bilinu 11 til 18 stig á mánudag, annan í hvítasunnu. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að líkt og síðust daga sé hæð yfir Grænlandi. Frá henni liggur hryggur yfir Grænlandshaf en lægð sem er stödd nálægt Hjaltlandi er á hægri norðvesturleið. „Þetta leiðir til norðanáttar, víða 5-10 m/s en 10-15 m/s austast á landinu. Hæðarhryggurinn gefur af sér þurrt og bjart veður um vestanvert landið, en austan til á landinu þykknar upp þegar að lægðin nálgast og rignir dálítil þar á morgun. Hiti að deginum frá 4 stigum á Norðausturlandi upp í 16 stig sunnanlands. Svipað veður á sunnudag, en á mánudag er útlit fyrir að hæðarhryggurinn færist yfir landið. Þurrt og víða bjartviðri og hlýnar heldur, einkum norðaustanlands,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur á landinu:Norðan 5-10 m/s, en 10-15 með austurströndinni. Yfirleitt bjartviðri, en skýjað með köflum austan til á landinu og dálítil rigning þar á morgun. Hiti yfir daginn frá 4 stigum á Norðausturlandi, upp í 16 stig á Suðurlandi.Á laugardag:Norðan og norðaustan 8-15 m/s og víða bjartviðri, en dálítil rigning við austurströndina. Hiti 4 til 16 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á sunnudag (hvítasunnudagur):Norðaustan 5-13. Dálítil væta um norðaustanvert landið, en bjart með köflum í öðrum landshlutum. Hiti frá 5 stigum austast á landinu, upp í 17 stig á Vesturlandi.Á mánudag (annar í hvítasunnu):Hæg breytileg átt, léttskýjað og hiti 11 til 18 stig að deginum, en skýjað og svalara í veðri austan til á landinu.Á þriðjudag:Vestæg átt, víða 3-8 m/s, og víða léttskýjað, en skýjað með köflum um landið norðaustanvert. Hiti 10 til 18 stig að deginum, hlýjast sunnanlands.
Veður Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum Sjá meira