Tiger í rosalegum ráshóp á US Open Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júní 2019 15:45 Tiger verður undir smásjánni á Pebble Beach. vísir/getty Það er vika í dag að US Open hefjist á Pebble Beach og ljóst að allra augu verða á Tiger Woods og hollinu hans. Tiger mun spila með Jordan Spieth og Justin Rose fyrstu tvo dagana. Afar skemmtilegt og áhugvert holl. Það eru komin 19 ár síðan Tiger vann þetta mót með heilum 15 högga mun og hann mætir fullur sjálfstrausts eftir að hafa unnið Masters í apríl. Tiger hefur aðeins tekið þátt í tveimur mótum eftir það. Tiger komst ekki í gegnum niðurskurðinn á PGA-meistaramótinu í síðasta mánuði og leyndi sér ekki að hann var að glíma við meiðsli í því móti. Hvort hann sé búinn að jafna sig verður að koma í ljós. Líkami Tigers virðist þó ekki þola mikið álag lengur. Brooks Koepka á titil að verja á US Open en hann hefur reyndar unnið mótið síðustu tvö árin og það væri einstakur árangur ef hann vinnur þriðja árið í röð. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það er vika í dag að US Open hefjist á Pebble Beach og ljóst að allra augu verða á Tiger Woods og hollinu hans. Tiger mun spila með Jordan Spieth og Justin Rose fyrstu tvo dagana. Afar skemmtilegt og áhugvert holl. Það eru komin 19 ár síðan Tiger vann þetta mót með heilum 15 högga mun og hann mætir fullur sjálfstrausts eftir að hafa unnið Masters í apríl. Tiger hefur aðeins tekið þátt í tveimur mótum eftir það. Tiger komst ekki í gegnum niðurskurðinn á PGA-meistaramótinu í síðasta mánuði og leyndi sér ekki að hann var að glíma við meiðsli í því móti. Hvort hann sé búinn að jafna sig verður að koma í ljós. Líkami Tigers virðist þó ekki þola mikið álag lengur. Brooks Koepka á titil að verja á US Open en hann hefur reyndar unnið mótið síðustu tvö árin og það væri einstakur árangur ef hann vinnur þriðja árið í röð. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira