Drama hjá Ramos: Hélt blaðamannafund til að tilkynna að hann væri ekki á förum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2019 16:33 Ramos vill klára ferilinn með Real Madrid. vísir/getty Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, blés til blaðamannafundar í dag til að tilkynna að hann væri ekki á förum frá félaginu.Florentino Pérez, forseti Real Madrid, greindi frá því fyrr í vikunni að Ramos hafi óskað eftir því að fara frítt til félags í kínversku ofurdeildinni. Í dag staðfesti Ramos að hann fengi fengið tilboð frá Kína. Hann ætlar hins vegar að halda kyrru fyrir hjá Real Madrid sem hann hefur leikið með síðan 2005. „Það er satt að ég fékk tilboð frá Kína. Ég ætla ekki að ljúga því. En draumurinn er ljúka ferlinum hér. Ég íhugaði aldrei að fara til Kína. Ég ræddi við forsetann í gær til að fullvissa hann um það,“ sagði Ramos á blaðamannafundinum í dag. „Það er ekki enn kominn tími til að kveðja. Þegar ég fer frá Real Madrid verður það vegna þess að ég get ekki lengur spilað með og gegn þeim bestu.“ Ramos, sem er 33 ára, á tvö ár eftir af samningi sínum við Real Madrid. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. 29. maí 2019 09:00 Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. 29. maí 2019 13:00 Hazard: „Ég held þetta sé kveðjustund“ Eden Hazard sagði úrslitaleik Evrópudeildarinnar hafa verið kveðjustund sína hjá Chelsea. Hazard skoraði tvö af mörkum Chelsea í 4-1 sigrinum á Arsenal. 29. maí 2019 21:07 Real hefur ekki áhuga á Mbappe og Neymar Real Madrid ætlar ekki að ná í Kylian Mbappe eða Neymar í sumar heldur verður allt púður sett í að fá Eden Hazard til félagsins. Þetta hefur ESPN eftir forseta félagsins Florentino Perez. 29. maí 2019 06:00 Forseti Real Madrid vildi ekki leyfa Ramos að fara til Kína Sergio Ramos var tilbúinn að fara frá Real Madrid og til Kína. Forseti Real Madrid tók það hins vegar ekki í mál. 28. maí 2019 10:30 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, blés til blaðamannafundar í dag til að tilkynna að hann væri ekki á förum frá félaginu.Florentino Pérez, forseti Real Madrid, greindi frá því fyrr í vikunni að Ramos hafi óskað eftir því að fara frítt til félags í kínversku ofurdeildinni. Í dag staðfesti Ramos að hann fengi fengið tilboð frá Kína. Hann ætlar hins vegar að halda kyrru fyrir hjá Real Madrid sem hann hefur leikið með síðan 2005. „Það er satt að ég fékk tilboð frá Kína. Ég ætla ekki að ljúga því. En draumurinn er ljúka ferlinum hér. Ég íhugaði aldrei að fara til Kína. Ég ræddi við forsetann í gær til að fullvissa hann um það,“ sagði Ramos á blaðamannafundinum í dag. „Það er ekki enn kominn tími til að kveðja. Þegar ég fer frá Real Madrid verður það vegna þess að ég get ekki lengur spilað með og gegn þeim bestu.“ Ramos, sem er 33 ára, á tvö ár eftir af samningi sínum við Real Madrid.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. 29. maí 2019 09:00 Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. 29. maí 2019 13:00 Hazard: „Ég held þetta sé kveðjustund“ Eden Hazard sagði úrslitaleik Evrópudeildarinnar hafa verið kveðjustund sína hjá Chelsea. Hazard skoraði tvö af mörkum Chelsea í 4-1 sigrinum á Arsenal. 29. maí 2019 21:07 Real hefur ekki áhuga á Mbappe og Neymar Real Madrid ætlar ekki að ná í Kylian Mbappe eða Neymar í sumar heldur verður allt púður sett í að fá Eden Hazard til félagsins. Þetta hefur ESPN eftir forseta félagsins Florentino Perez. 29. maí 2019 06:00 Forseti Real Madrid vildi ekki leyfa Ramos að fara til Kína Sergio Ramos var tilbúinn að fara frá Real Madrid og til Kína. Forseti Real Madrid tók það hins vegar ekki í mál. 28. maí 2019 10:30 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. 29. maí 2019 09:00
Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. 29. maí 2019 13:00
Hazard: „Ég held þetta sé kveðjustund“ Eden Hazard sagði úrslitaleik Evrópudeildarinnar hafa verið kveðjustund sína hjá Chelsea. Hazard skoraði tvö af mörkum Chelsea í 4-1 sigrinum á Arsenal. 29. maí 2019 21:07
Real hefur ekki áhuga á Mbappe og Neymar Real Madrid ætlar ekki að ná í Kylian Mbappe eða Neymar í sumar heldur verður allt púður sett í að fá Eden Hazard til félagsins. Þetta hefur ESPN eftir forseta félagsins Florentino Perez. 29. maí 2019 06:00
Forseti Real Madrid vildi ekki leyfa Ramos að fara til Kína Sergio Ramos var tilbúinn að fara frá Real Madrid og til Kína. Forseti Real Madrid tók það hins vegar ekki í mál. 28. maí 2019 10:30