Messi vann markakóngstitilinn á Spáni með fimmtán marka mun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 11:30 Lionel Messi. Getty/ David S. Bustamante Lionel Messi bætti enn einu meti og enn einum markakóngstitlinum í safnið í lokaumferð spænsku deildarinnar í gær. Messi skoraði þá tvö mörk í 2-2 jafntefli við Eibar og endaði því með 36 deildarmörk á þessari leiktíð. Messi hefur lagt það í vana sinn að setja nokkur met á hverju tímabili og í gær náði hann að bæta enn einu meti í safnið. Argentínski snillingurinn skoraði nefnilega fimmtán mörkum meira en næstmarkahæstu menn deildarinnar sem voru Frakkinn Karim Benzema hjá Real Madrid og Úrúgvæmaðurinn Luis Suárez hjá Barcelona. Messi skoraði 36 mörk í 34 leikjum og Karim Benzema var með 21 mark í 36 leikjum. Luis Suárez var síðan þriðji með 21 mark í 33 leikjum.Leo Messi scored 36 goals in La Liga this season. The next highest total was 21. The largest winning margin in the history of the competition pic.twitter.com/jVPHJZLEJZ — B/R Football (@brfootball) May 19, 2019Aðeins sjö aðrir leikmenn en Lionel Messi í spænsku deildinni náðu að skora fimmtán deildarmörk á tímabilinu. Frakkinn Antoine Griezmann endaði þannig með fimmtán mörk samtals fyrir Atletico Madrid á leiktíðinni eða jafnmörg mörk og það munaði á Messi og næstu mönnum á markalistanum. Það liðu 75 mínútur á milli marka hjá Lionel Messi en 141 (Benzema) og 135 (Suárez) mínútur á milli marka hjá hinum tveimur á topp þrjú. Þá má heldur ekki gleyma að Lionel Messi lagði líka upp fleiri mörk en allir aðrir í spænsku deildinni. Hér fyrir neðan má sjá athyglisverðan lista þar sem sést að Messi er í efsta sætinu á næstum því öllum helstu tölfræðilistum La Liga á þessari leiktíð.Another LeoLiga season ends. pic.twitter.com/hydiQABBMi — Squawka Football (@Squawka) May 19, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Lionel Messi bætti enn einu meti og enn einum markakóngstitlinum í safnið í lokaumferð spænsku deildarinnar í gær. Messi skoraði þá tvö mörk í 2-2 jafntefli við Eibar og endaði því með 36 deildarmörk á þessari leiktíð. Messi hefur lagt það í vana sinn að setja nokkur met á hverju tímabili og í gær náði hann að bæta enn einu meti í safnið. Argentínski snillingurinn skoraði nefnilega fimmtán mörkum meira en næstmarkahæstu menn deildarinnar sem voru Frakkinn Karim Benzema hjá Real Madrid og Úrúgvæmaðurinn Luis Suárez hjá Barcelona. Messi skoraði 36 mörk í 34 leikjum og Karim Benzema var með 21 mark í 36 leikjum. Luis Suárez var síðan þriðji með 21 mark í 33 leikjum.Leo Messi scored 36 goals in La Liga this season. The next highest total was 21. The largest winning margin in the history of the competition pic.twitter.com/jVPHJZLEJZ — B/R Football (@brfootball) May 19, 2019Aðeins sjö aðrir leikmenn en Lionel Messi í spænsku deildinni náðu að skora fimmtán deildarmörk á tímabilinu. Frakkinn Antoine Griezmann endaði þannig með fimmtán mörk samtals fyrir Atletico Madrid á leiktíðinni eða jafnmörg mörk og það munaði á Messi og næstu mönnum á markalistanum. Það liðu 75 mínútur á milli marka hjá Lionel Messi en 141 (Benzema) og 135 (Suárez) mínútur á milli marka hjá hinum tveimur á topp þrjú. Þá má heldur ekki gleyma að Lionel Messi lagði líka upp fleiri mörk en allir aðrir í spænsku deildinni. Hér fyrir neðan má sjá athyglisverðan lista þar sem sést að Messi er í efsta sætinu á næstum því öllum helstu tölfræðilistum La Liga á þessari leiktíð.Another LeoLiga season ends. pic.twitter.com/hydiQABBMi — Squawka Football (@Squawka) May 19, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira