Aukaframlag annað árið í röð til að opna Hálendisvaktina fyrr Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. maí 2019 14:55 Þórdís Kolbrún og Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar, skrifuðu undir viðaukasamninginn í gær. Stjórnarráðið Hálendisvaktin fær 900 þúsund krónur í viðbótarframlag frá ferðamálaráðherra til að unnt verði að hefja viðveru á hálendinu hálfum mánuði fyrr en ella. Er þetta annað árið í röð sem Hálendisvaktin fær aukið framlag en með því getur Hálendisvaktin hafist um miðjan júní en ekki í byrjun júlí eins og alla jafna. Hálendisvaktin er hluti af SafeTravel-verkefninu um öryggismál og slysavarnir ferðamanna. Það er samvinnuverkefni Landsbjargar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), segir á vef Stjórnarráðsins. Ráðuneytið styrkir verkefnið árlega um 25 milljónir króna og SAF um 10 milljónir. „Það var eitt af fyrstu verkum mínum í embætti ráðherra fyrir rúmlega tveimur árum að setjast niður með Landsbjörg og fræðast um SafeTravel-verkefnið,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra. „Það fór ekki á milli mála hve gott og mikilvægt starf er unnið á vegum SafeTravel. Fáeinum vikum eftir fundinn renndum við því styrkari fjárhagslegum stoðum undir þetta mikilvæga verkefni með nýjum samningi sem fól í sér aukið fjárframlag. Viðaukasamningurinn núna kemur til af sérstökum aðstæðum en er í rökréttu samhengi við áherslur okkar á málefnið.“ Björgunarsveitir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Hálendisvaktin fær 900 þúsund krónur í viðbótarframlag frá ferðamálaráðherra til að unnt verði að hefja viðveru á hálendinu hálfum mánuði fyrr en ella. Er þetta annað árið í röð sem Hálendisvaktin fær aukið framlag en með því getur Hálendisvaktin hafist um miðjan júní en ekki í byrjun júlí eins og alla jafna. Hálendisvaktin er hluti af SafeTravel-verkefninu um öryggismál og slysavarnir ferðamanna. Það er samvinnuverkefni Landsbjargar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), segir á vef Stjórnarráðsins. Ráðuneytið styrkir verkefnið árlega um 25 milljónir króna og SAF um 10 milljónir. „Það var eitt af fyrstu verkum mínum í embætti ráðherra fyrir rúmlega tveimur árum að setjast niður með Landsbjörg og fræðast um SafeTravel-verkefnið,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra. „Það fór ekki á milli mála hve gott og mikilvægt starf er unnið á vegum SafeTravel. Fáeinum vikum eftir fundinn renndum við því styrkari fjárhagslegum stoðum undir þetta mikilvæga verkefni með nýjum samningi sem fól í sér aukið fjárframlag. Viðaukasamningurinn núna kemur til af sérstökum aðstæðum en er í rökréttu samhengi við áherslur okkar á málefnið.“
Björgunarsveitir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira