Armstrong: Myndi ekki vilja breyta neinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. maí 2019 13:00 Lance Armstrong. vísir/getty Frægasti lyfjasvindlari íþróttasögunnar, Lance Armstrong, segist ekki vilja breyta neinu ef hann fengi tækifæri til þess að gera hlutina upp á nýtt. Bandaríski hjólreiðakappinn fékk lífstíðarbann frá íþróttinni árið 2012 og missti alla sjö Tour de France titlana sína. Það var samt ekki fyrr en síðar að hann viðurkenndi skipulagða svindlið í kringum titlana. „Ég læri ekki af reynslunni ef ég haga mér ekki svona. Við gerðum það sem við þurftum að gera til þess að vinna. Þetta var ekki löglegt en ég myndi samt ekki breyta neinu. Skiptir ekki neinu að ég hafi farið úr því að vera hetja í að vera skúrkur og hafi þess utan tapað miklum peningum,“ sagði Armstrong í viðtali við NBC sem verður sýnt í næstu viku. Saga hans er einstök enda fékk hann krabbamein en kom til baka og vann erfiðustu hjólreiðakeppni heims. Það var ekki fyrr en í janúar árið 2013 sem hann játaði allt svindlið í viðtali við Opruh Winfrey. Hann hjólaði fyrir lið bandaríska póstsins sem er auðvitað ríkisstyrkt. Á endanum greiddi hann 434 milljónir króna í sekt. „Þetta voru mistök en ég lærði mikið af þessu. Ég myndi ekki vilja breyta neinu því þá hefði ég ekki lært allt sem ég hef lært út af þessu máli.“ Íþróttir Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Sjá meira
Frægasti lyfjasvindlari íþróttasögunnar, Lance Armstrong, segist ekki vilja breyta neinu ef hann fengi tækifæri til þess að gera hlutina upp á nýtt. Bandaríski hjólreiðakappinn fékk lífstíðarbann frá íþróttinni árið 2012 og missti alla sjö Tour de France titlana sína. Það var samt ekki fyrr en síðar að hann viðurkenndi skipulagða svindlið í kringum titlana. „Ég læri ekki af reynslunni ef ég haga mér ekki svona. Við gerðum það sem við þurftum að gera til þess að vinna. Þetta var ekki löglegt en ég myndi samt ekki breyta neinu. Skiptir ekki neinu að ég hafi farið úr því að vera hetja í að vera skúrkur og hafi þess utan tapað miklum peningum,“ sagði Armstrong í viðtali við NBC sem verður sýnt í næstu viku. Saga hans er einstök enda fékk hann krabbamein en kom til baka og vann erfiðustu hjólreiðakeppni heims. Það var ekki fyrr en í janúar árið 2013 sem hann játaði allt svindlið í viðtali við Opruh Winfrey. Hann hjólaði fyrir lið bandaríska póstsins sem er auðvitað ríkisstyrkt. Á endanum greiddi hann 434 milljónir króna í sekt. „Þetta voru mistök en ég lærði mikið af þessu. Ég myndi ekki vilja breyta neinu því þá hefði ég ekki lært allt sem ég hef lært út af þessu máli.“
Íþróttir Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Sjá meira