Ekkert stöðvar Hamilton sem hefur unnið fjórar af fyrstu sex keppnum tímabilsins Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2019 15:03 Magnaður Hamilton. vísir/getty Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Mónakó kappakstrinum sem lauk fyrir skömmu en hann hóf keppnina á ráspól í dag. Þrátt fyrir að hafa byrjað á ráspól og komið fyrstur í mark var þar með ekki sagt að þetta hafi verið þægilegt fyrir Hamilton en mikið var sótt að honum. Hann hafði þetta þó að endingu.END OF RACE TOP 10 HAM VET BOT VER GAS SAI KVY ALB RIC GRO#MonacoGP#F1pic.twitter.com/WC2ly5QNcT — Formula 1 (@F1) May 26, 2019 Max Verstappen, Red Bull, kom annar í mark en refsing gerði það að verkum að hann var færður niður um tvö sæti og endar í fjórða sætinu. Sebastian Vettel, fyrrum heimsmeistarinn, úr röðum Ferrari varð því annar og Valtteri Bottas, samherji Hamilton, var þriðji. Ríkjandi heimsmeistarinn, Hamilton, hefur því unnið fjórar af fyrstu sex keppnunum en Mercedes hefur unnið allar sex keppninar sem hafa farið fram á þessu tímabili. Næsta keppni fer fram í Kanada 9. júní.F1 - Lewis Hamilton wins the Grand Prix of Monaco. Only 1 of the last 9 winners of the GP Monaco went on to claim the F1 world title that season - Sebastian Vettel in 2011. #MonacoGP#F1 — Gracenote Live (@GracenoteLive) May 26, 2019 Formúla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Mónakó kappakstrinum sem lauk fyrir skömmu en hann hóf keppnina á ráspól í dag. Þrátt fyrir að hafa byrjað á ráspól og komið fyrstur í mark var þar með ekki sagt að þetta hafi verið þægilegt fyrir Hamilton en mikið var sótt að honum. Hann hafði þetta þó að endingu.END OF RACE TOP 10 HAM VET BOT VER GAS SAI KVY ALB RIC GRO#MonacoGP#F1pic.twitter.com/WC2ly5QNcT — Formula 1 (@F1) May 26, 2019 Max Verstappen, Red Bull, kom annar í mark en refsing gerði það að verkum að hann var færður niður um tvö sæti og endar í fjórða sætinu. Sebastian Vettel, fyrrum heimsmeistarinn, úr röðum Ferrari varð því annar og Valtteri Bottas, samherji Hamilton, var þriðji. Ríkjandi heimsmeistarinn, Hamilton, hefur því unnið fjórar af fyrstu sex keppnunum en Mercedes hefur unnið allar sex keppninar sem hafa farið fram á þessu tímabili. Næsta keppni fer fram í Kanada 9. júní.F1 - Lewis Hamilton wins the Grand Prix of Monaco. Only 1 of the last 9 winners of the GP Monaco went on to claim the F1 world title that season - Sebastian Vettel in 2011. #MonacoGP#F1 — Gracenote Live (@GracenoteLive) May 26, 2019
Formúla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira