Ísraelsk ofurfyrirsæta lofar geggjaðri útsendingu í kvöld Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 14. maí 2019 15:00 Frá vinstri: Assi Azar, Bar Refaeli, Erez Tal og Lucy Ayoub. Eyal Nevo Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Tel Aviv í kvöld og hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar and Lucy Ayoub verða kynnar kvöldsins, tvær konur og tveir karlar, en fjallað er um kynnana á heimasíðu keppninnar. Bar Refaeli er alþjóðleg ofurfyrirsæta og ein sú fyrsta frá Ísrael til að sitja fyrir á forsíðu sundútgáfu Sports Illustrated. Hún er reynslumikil þegar kemur að því að kynna í sjónvarpi og má nefna The X Factor í Ísrael árið 2013 og Million Dollar Shooting Star árið 2012, sem var hennar hugmynd að sjónvarpsþætti. Erez Tal hefur verið kynnir í tíu þáttaröðum af Big Brother en hefur auk þess mikla reynslu af þáttastjórnum, þá aðallega leikjaþáttum. Assi Azar er þekktur í sjónvarpinu í Ísrael og meðal annars verið gestgjafi í þáttunm Israel's Rising Star, þar sem framlag Ísraels til Eurovision er valið. Þá er hann á topp 100 lista Out Magazine á 100 áhrifamestu samkynhneigða fólkinu. Lucy Ayoub er tiltölulega nýkomin fram á sjónarsviðið en hún nýtur mikilla vinsælda á YouTube. Hún greindi frá stigum ísraelsku dómnefndarinnar í fyrra þegar keppt var í Lissabon. Refaeli lofar mikilli og góðri skemmtun enda kunni Ísraelar að búa til gott sjónvarp.Kynnarnir fjórir bregða á leik í myndbandinu hér að neðan. Eurovision Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira
Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Tel Aviv í kvöld og hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar and Lucy Ayoub verða kynnar kvöldsins, tvær konur og tveir karlar, en fjallað er um kynnana á heimasíðu keppninnar. Bar Refaeli er alþjóðleg ofurfyrirsæta og ein sú fyrsta frá Ísrael til að sitja fyrir á forsíðu sundútgáfu Sports Illustrated. Hún er reynslumikil þegar kemur að því að kynna í sjónvarpi og má nefna The X Factor í Ísrael árið 2013 og Million Dollar Shooting Star árið 2012, sem var hennar hugmynd að sjónvarpsþætti. Erez Tal hefur verið kynnir í tíu þáttaröðum af Big Brother en hefur auk þess mikla reynslu af þáttastjórnum, þá aðallega leikjaþáttum. Assi Azar er þekktur í sjónvarpinu í Ísrael og meðal annars verið gestgjafi í þáttunm Israel's Rising Star, þar sem framlag Ísraels til Eurovision er valið. Þá er hann á topp 100 lista Out Magazine á 100 áhrifamestu samkynhneigða fólkinu. Lucy Ayoub er tiltölulega nýkomin fram á sjónarsviðið en hún nýtur mikilla vinsælda á YouTube. Hún greindi frá stigum ísraelsku dómnefndarinnar í fyrra þegar keppt var í Lissabon. Refaeli lofar mikilli og góðri skemmtun enda kunni Ísraelar að búa til gott sjónvarp.Kynnarnir fjórir bregða á leik í myndbandinu hér að neðan.
Eurovision Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira