Landsmenn tísta um Eurovision Andri Eysteinsson skrifar 14. maí 2019 18:13 Dómararennslið gekk mjög vel í gærkvöldi. mynd/eurovision/Thomas Hanses Nú er Eurovision 2019 að hefjast í ísraelsku borginni Tel Aviv. Fyrra undanúrslitakvöldið fer fram í kvöld og er framlag Íslands, Hatari sem flytur lagið Hatrið mun sigra það 13. í röðinni í kvöld. Þátttakendur 17 landa munu í kvöld sjá hvort þrotlaus vinna þeirra, blóð, sviti og tár, muni skila þeim áfram í úrslitakvöldið næsta laugardag. Twittergrínarar þjóðarinnar hafa einnig beðið eftir kvöldinu með löngu fyrirfram ákveðna brandara eða hnyttin ummæli sem þeim datt í hug þegar að þeir hlýddu á fagra tóna Darude frá Finnlandi eða Kate Miller-Heidke frá Ástralíu. Eitt er þó ljóst að það er bara það besta sem kemst í Twittersamantekt Vísis sem birtist hér að neðan.Ef við fáum 4 stig frá einhverju landi og 3 stig frá öðru landi og svo 5 stig frá einhverju öðru landi þá erum við komin með #12stig. — Árni Torfason (@arnitorfa) May 14, 2019Íslenski fáninn og diskókúlan komin á sinn stað. Það eru jólin... Nei, ég meina það er Eurovision #áframísland#12stig#eurovision2019#esciceland#eurovisionsongcontest2019https://t.co/q3t4SIuOTn — Dögg Matthíasdóttir (@dewice) May 14, 2019#12stig - Curated tweets by visir_is Eurovision Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Nú er Eurovision 2019 að hefjast í ísraelsku borginni Tel Aviv. Fyrra undanúrslitakvöldið fer fram í kvöld og er framlag Íslands, Hatari sem flytur lagið Hatrið mun sigra það 13. í röðinni í kvöld. Þátttakendur 17 landa munu í kvöld sjá hvort þrotlaus vinna þeirra, blóð, sviti og tár, muni skila þeim áfram í úrslitakvöldið næsta laugardag. Twittergrínarar þjóðarinnar hafa einnig beðið eftir kvöldinu með löngu fyrirfram ákveðna brandara eða hnyttin ummæli sem þeim datt í hug þegar að þeir hlýddu á fagra tóna Darude frá Finnlandi eða Kate Miller-Heidke frá Ástralíu. Eitt er þó ljóst að það er bara það besta sem kemst í Twittersamantekt Vísis sem birtist hér að neðan.Ef við fáum 4 stig frá einhverju landi og 3 stig frá öðru landi og svo 5 stig frá einhverju öðru landi þá erum við komin með #12stig. — Árni Torfason (@arnitorfa) May 14, 2019Íslenski fáninn og diskókúlan komin á sinn stað. Það eru jólin... Nei, ég meina það er Eurovision #áframísland#12stig#eurovision2019#esciceland#eurovisionsongcontest2019https://t.co/q3t4SIuOTn — Dögg Matthíasdóttir (@dewice) May 14, 2019#12stig - Curated tweets by visir_is
Eurovision Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira