Atriði Hatara vakti athygli The Jerusalem Post Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 15. maí 2019 11:00 Good evening Europe! er fyrirsögnin á forsíðugrein The Jerusalem Post. Vísir/Kolbeinn Tumi Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision er forsíðuefni á ísraelska miðlinum The Jerusalem Post þar sem greint er frá hátíðinni sem sé sjónvarpað til milljóna um heim allan. Í forsíðugreininni er keppnin útskýrð og um leið eru tiltekin þrjú atriði frá undanúrslitakvöldinu í gær sem vöktu athygli ísraelska blaðamannsins. Fyrst segir hann frá ástralska laginu Zero Gravity sem situr í þriðja sæti veðbanka og vakið hefur mikla athygli. Þar er söngkonan Katie Miller-Heidke ásamt dönsurum sínum á löngum og háum stöngum og virðist hún svífa í loftinu, fyrir þá sem horfa á í sjónvarpi. Ekkert atriði uppskar meira lófatak í keppnishöllinni í gær en atriði Ástrala ef frá er talið opnunaratriði Nettu, sigurvegarans í Lissabon frá því í fyrra. Næst tiltekur ísraelski blaðamaðurinn atriði Íslands með hljómsveitinni Hatara, sveit sem sé umdeild og segi sína skoðun. Hann fellir þó engan dóm heldur lýsir eingöngu kúlulaga búrinu og BDSM-leðurgöllum Íslendinganna. Þá er atriði Georgíu sömuleiðis nefnt til sögunnar en lagið komst þó ekki upp úr undanúrslitariðlinum í gær. Auk Georgíu eru Belgía, Finnland, Ungverjaland, Svartfjallaland, Pólland og Portúgal úr leik. Ísland komst í gærkvöldi upp úr undanúrslitum í fyrra skipti í fimm ár. Eurovision Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision er forsíðuefni á ísraelska miðlinum The Jerusalem Post þar sem greint er frá hátíðinni sem sé sjónvarpað til milljóna um heim allan. Í forsíðugreininni er keppnin útskýrð og um leið eru tiltekin þrjú atriði frá undanúrslitakvöldinu í gær sem vöktu athygli ísraelska blaðamannsins. Fyrst segir hann frá ástralska laginu Zero Gravity sem situr í þriðja sæti veðbanka og vakið hefur mikla athygli. Þar er söngkonan Katie Miller-Heidke ásamt dönsurum sínum á löngum og háum stöngum og virðist hún svífa í loftinu, fyrir þá sem horfa á í sjónvarpi. Ekkert atriði uppskar meira lófatak í keppnishöllinni í gær en atriði Ástrala ef frá er talið opnunaratriði Nettu, sigurvegarans í Lissabon frá því í fyrra. Næst tiltekur ísraelski blaðamaðurinn atriði Íslands með hljómsveitinni Hatara, sveit sem sé umdeild og segi sína skoðun. Hann fellir þó engan dóm heldur lýsir eingöngu kúlulaga búrinu og BDSM-leðurgöllum Íslendinganna. Þá er atriði Georgíu sömuleiðis nefnt til sögunnar en lagið komst þó ekki upp úr undanúrslitariðlinum í gær. Auk Georgíu eru Belgía, Finnland, Ungverjaland, Svartfjallaland, Pólland og Portúgal úr leik. Ísland komst í gærkvöldi upp úr undanúrslitum í fyrra skipti í fimm ár.
Eurovision Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira