Lífeyristökualdur íslenskra slökkviliðsmanna hærri en gengur og gerist í Evrópu Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 15. maí 2019 12:46 Magnús Smári Smárason, formaður Slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, segir að endurskoða þurfi lífeyristökualdur þeirra sem vinna erfið og hættuleg störf. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn hér á landi þurfa að vinna sex árum lengur en starfsfélagar þeirra í Noregi og Danmörku til þess að fá fullan lífeyri. Magnús Smári Magnússon, formaður Slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, segir að endurskoða þurfi þetta. Starfið sé líkamlega og andlega erfitt og fáir þoli slíkt álag fram á sjötugsaldur. Í skoðana pistli sem birtist í fréttablaðinu í gær bendir Magnús Smári Smárason, formaður slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, á að breyta þurfi lífeyrisaldri þeirra sem vinna erfið og hættuleg störf. Hann vill að slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn fái fullan lífeyri frá 60 ára aldri. Hér á landi þurfi þeir að starfa til 67 ára aldurs en reynslan sýni að fái nái þeim áfanga. „Þetta er búið að vera baráttumál slökkviliðsmanna lengi hér á Íslandi. Það er þannig að þessi vinna gerir líkamlegar kröfur til þeirra sem henni sinna. Með aldrinum verður erfiðara og erfiðara að uppfylla þessa kröfu. Síðan eru það önnur atriði eins og við höfum bent á varðanid aukna tíðni krabbameina. Síðan er andlega hliðin annar hluti af þessu. Þannig að það er ekki rosalega farsælt að eldast í starfi,“ segir hann.Málið týnt hjá ráðuneytinuLífeyristökualdur íslenskra slökkviliðsmanna sé samkvæmt könnun European Firefighters Network hærri en gengur og gerist í Evrópu. Árið 2016 hafi ráðherra verið falið að skipa starfshóp um snemmtöku lífeyris fyrir erfið og hættuleg störf. Nefndin átti að skila af sér fyrir árslok 2017. Hins vegar hefur ekkert orðið af því. „Mér finnst þetta bara hafa týnst. Þetta virðist hafa sofnað í þessari nefnd. Við erum ekki eini hópurinn sem fellur undir þessa snemmtöku lífeyris. Það er bara mjög mikilvægt að þessi starfshópur ljúki þessari vinnu. Það eru allir að bíða eftir þessum niðurstöðum svo það sé hægt að gera eitthvað,“ segir hann. Kjaramál Slökkvilið Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn hér á landi þurfa að vinna sex árum lengur en starfsfélagar þeirra í Noregi og Danmörku til þess að fá fullan lífeyri. Magnús Smári Magnússon, formaður Slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, segir að endurskoða þurfi þetta. Starfið sé líkamlega og andlega erfitt og fáir þoli slíkt álag fram á sjötugsaldur. Í skoðana pistli sem birtist í fréttablaðinu í gær bendir Magnús Smári Smárason, formaður slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, á að breyta þurfi lífeyrisaldri þeirra sem vinna erfið og hættuleg störf. Hann vill að slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn fái fullan lífeyri frá 60 ára aldri. Hér á landi þurfi þeir að starfa til 67 ára aldurs en reynslan sýni að fái nái þeim áfanga. „Þetta er búið að vera baráttumál slökkviliðsmanna lengi hér á Íslandi. Það er þannig að þessi vinna gerir líkamlegar kröfur til þeirra sem henni sinna. Með aldrinum verður erfiðara og erfiðara að uppfylla þessa kröfu. Síðan eru það önnur atriði eins og við höfum bent á varðanid aukna tíðni krabbameina. Síðan er andlega hliðin annar hluti af þessu. Þannig að það er ekki rosalega farsælt að eldast í starfi,“ segir hann.Málið týnt hjá ráðuneytinuLífeyristökualdur íslenskra slökkviliðsmanna sé samkvæmt könnun European Firefighters Network hærri en gengur og gerist í Evrópu. Árið 2016 hafi ráðherra verið falið að skipa starfshóp um snemmtöku lífeyris fyrir erfið og hættuleg störf. Nefndin átti að skila af sér fyrir árslok 2017. Hins vegar hefur ekkert orðið af því. „Mér finnst þetta bara hafa týnst. Þetta virðist hafa sofnað í þessari nefnd. Við erum ekki eini hópurinn sem fellur undir þessa snemmtöku lífeyris. Það er bara mjög mikilvægt að þessi starfshópur ljúki þessari vinnu. Það eru allir að bíða eftir þessum niðurstöðum svo það sé hægt að gera eitthvað,“ segir hann.
Kjaramál Slökkvilið Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira