Hart barist í Lenovo deildinni í gær Samúel Karl Ólason skrifar 16. maí 2019 11:08 Keppt er í leiknum League of Legends. skjáskot Hart var barist í Lenovo deildinni í gær þar sem fjögur lið kepptu í leiknum League of Legends. Fyrsti leikur kvöldsins var milli Dusty og OldDogs þar sem leikurinn kláraðist eftir 23 mínutur og endaði í 20:3 sigri fyrir Dusty. Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan.Seinni leikurinn var milli KINGS og Frozt. Leikurinn var jafn og gat farið á báða vegu en Frozt hafði betra tak á leiknum á endanum og sigraði 20:16. Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends). Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Skyggnst á bakvið tjöldin í Lenovo-deildinni Umgjörðin og framleiðslan í kringum Lenovo deildina hefur vakið mikla athygli hingað til. 11. maí 2019 16:37 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Hart var barist í Lenovo deildinni í gær þar sem fjögur lið kepptu í leiknum League of Legends. Fyrsti leikur kvöldsins var milli Dusty og OldDogs þar sem leikurinn kláraðist eftir 23 mínutur og endaði í 20:3 sigri fyrir Dusty. Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan.Seinni leikurinn var milli KINGS og Frozt. Leikurinn var jafn og gat farið á báða vegu en Frozt hafði betra tak á leiknum á endanum og sigraði 20:16. Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).
Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Skyggnst á bakvið tjöldin í Lenovo-deildinni Umgjörðin og framleiðslan í kringum Lenovo deildina hefur vakið mikla athygli hingað til. 11. maí 2019 16:37 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Skyggnst á bakvið tjöldin í Lenovo-deildinni Umgjörðin og framleiðslan í kringum Lenovo deildina hefur vakið mikla athygli hingað til. 11. maí 2019 16:37