Völdu hvíldardag gyðinga frekar en Eurovision Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 16. maí 2019 15:00 Áttmenningarnir í The Shalva Band. Skemmtiatriðið á Eurovision í kvöld mun vafalítið vekja verðskuldaða athygli. Um er að ræða oktettinn The Shalva Band sem er skipaður átta ungum einstaklingum sem glíma við einhvers konar fötlun. Sveitin tók þátt í undankeppni Eurovision í Ísrael, Rising Star, og komst í úrslit. Sveitin dró sig aftur á móti úr keppni þegar í ljós kom að sigurvegarinn, atriðið sem færi í Eurovision, þyrfti að æfa á vikulegum hvíldardögum gyðinga. Var því mótmælt að skipuleggjendur keppninnar í Ísrael gerðu strangtrúuðum gyðingum erfitt fyrir að krefjast þess að æft yrði einnig á hvíldardögum. Eftir vangaveltur ákvað sveitin hætta við þátttöku. „Við komumst ekki í Eurovision þá leið sem við ætluðum okkur,“ segir söngkonan Dina Samteh. „En samt sem áður vorum við valin til að koma fram fyrir hönd Ísrael svo hingað erum við komin til að deila boðskap okkar - og það er mikill heiður,“ sagði Samteh á blaðamannafundi í keppnishöllinni í Tel Aviv í gær. „Þegar við byrjuðum að spila saman gekk fólk bara út úr herberginu. En við lögðum mikið á okkur, bættum okkur og höfðum trúna. Eftir mikla vinnu komumst við í Rising Star,“ sagði stjórnandi sveitarinnar, Shai Ben-Shushan. Hann segir sveitina hafa haft mikil áhrif á ísraelskt samfélag. „Þegar við göngum um göturnar í dag tekur fólk okkur fagnandi. Ekki vegna þess að við séum einhver fyrirbæri heldur af því við erum góð í því sem við gerum.“ Sveitin mun flytja lagið A Million Dreams úr myndinni The Greatest Showman. Eurovision Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Skemmtiatriðið á Eurovision í kvöld mun vafalítið vekja verðskuldaða athygli. Um er að ræða oktettinn The Shalva Band sem er skipaður átta ungum einstaklingum sem glíma við einhvers konar fötlun. Sveitin tók þátt í undankeppni Eurovision í Ísrael, Rising Star, og komst í úrslit. Sveitin dró sig aftur á móti úr keppni þegar í ljós kom að sigurvegarinn, atriðið sem færi í Eurovision, þyrfti að æfa á vikulegum hvíldardögum gyðinga. Var því mótmælt að skipuleggjendur keppninnar í Ísrael gerðu strangtrúuðum gyðingum erfitt fyrir að krefjast þess að æft yrði einnig á hvíldardögum. Eftir vangaveltur ákvað sveitin hætta við þátttöku. „Við komumst ekki í Eurovision þá leið sem við ætluðum okkur,“ segir söngkonan Dina Samteh. „En samt sem áður vorum við valin til að koma fram fyrir hönd Ísrael svo hingað erum við komin til að deila boðskap okkar - og það er mikill heiður,“ sagði Samteh á blaðamannafundi í keppnishöllinni í Tel Aviv í gær. „Þegar við byrjuðum að spila saman gekk fólk bara út úr herberginu. En við lögðum mikið á okkur, bættum okkur og höfðum trúna. Eftir mikla vinnu komumst við í Rising Star,“ sagði stjórnandi sveitarinnar, Shai Ben-Shushan. Hann segir sveitina hafa haft mikil áhrif á ísraelskt samfélag. „Þegar við göngum um göturnar í dag tekur fólk okkur fagnandi. Ekki vegna þess að við séum einhver fyrirbæri heldur af því við erum góð í því sem við gerum.“ Sveitin mun flytja lagið A Million Dreams úr myndinni The Greatest Showman.
Eurovision Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira