Óvissunni um Madonnu loksins eytt Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 16. maí 2019 12:42 Madonna mun flytja lögin Like a Prayer og Future en kostnaðurinn við að fá hana er sagður nema einni milljón dollara. Vísir/Getty Eftir viðræður mánuðum saman liggur loks ljóst fyrir að Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn í Tel Aviv. The Jerusalem Post greinir frá því að Madonna hafi skrifað undir samning þess efnis í morgun. Söngkonan mun hafa komið til Tel Aviv seint á þriðjudagskvöld og lenti upp á kant við skipuleggjendur vegna þess að æfingar áttu að fara fram í höllinni án þess að skrifað hefði verið undir. Madonna æfði í keppnishöllinni í gær og hefur nú samþykkt að koma fram samkvæmt miðlum hér ytra. Von er á tilkynningu frá EBU, Samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva. Madonna æfði aftur í Expo Tel Aviv höllinni í morgun. Líkt og í gær æfði Madonna fyrir luktum dyrum og vakti það athygli margra í höllinni hve mjög aðgangur var skyndilega hertur og öryggisgæsla aukinn. Töldu margir líklegt að Madonna væri að æfa sem nú hefur verið staðfest. Ekki liggur fullkomlega fyrir hvað Madonnu og EBU hefur greint á um. Blaðamaður Jerusalem Post telur greiðslur fyrir laugardagskvöldið ekki vandamálið þar sem milljarðamæringurinn Sylvan Adams greiðir þann kostnað úr eigin vasa. Aðrir miðlar hafa gert að því skóna að deilur EBU og Madonnu snúist frekar um höfundaréttarmál eða pólitísk skilaboð í atriði hennar. Madonna hefur verið iðinn við að birta myndir og myndbönd af sér á Instagram undanfarna tvo daga í fullum skrúða. Reiknað er með að Madonna komi fram á laugardagskvöldið á meðan símakosningunni stendur. Reiknað er með að hún taki lögin Like a Prayer og Future. Rapparinn Quavo úr tríóinu Migos, sem vann með Madonnu að gerð Future, mun koma fram með henni. Quavo heldur einmitt tónleika í Tel Aviv í kvöld sem uppselt er á. Eurovision Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Eftir viðræður mánuðum saman liggur loks ljóst fyrir að Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn í Tel Aviv. The Jerusalem Post greinir frá því að Madonna hafi skrifað undir samning þess efnis í morgun. Söngkonan mun hafa komið til Tel Aviv seint á þriðjudagskvöld og lenti upp á kant við skipuleggjendur vegna þess að æfingar áttu að fara fram í höllinni án þess að skrifað hefði verið undir. Madonna æfði í keppnishöllinni í gær og hefur nú samþykkt að koma fram samkvæmt miðlum hér ytra. Von er á tilkynningu frá EBU, Samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva. Madonna æfði aftur í Expo Tel Aviv höllinni í morgun. Líkt og í gær æfði Madonna fyrir luktum dyrum og vakti það athygli margra í höllinni hve mjög aðgangur var skyndilega hertur og öryggisgæsla aukinn. Töldu margir líklegt að Madonna væri að æfa sem nú hefur verið staðfest. Ekki liggur fullkomlega fyrir hvað Madonnu og EBU hefur greint á um. Blaðamaður Jerusalem Post telur greiðslur fyrir laugardagskvöldið ekki vandamálið þar sem milljarðamæringurinn Sylvan Adams greiðir þann kostnað úr eigin vasa. Aðrir miðlar hafa gert að því skóna að deilur EBU og Madonnu snúist frekar um höfundaréttarmál eða pólitísk skilaboð í atriði hennar. Madonna hefur verið iðinn við að birta myndir og myndbönd af sér á Instagram undanfarna tvo daga í fullum skrúða. Reiknað er með að Madonna komi fram á laugardagskvöldið á meðan símakosningunni stendur. Reiknað er með að hún taki lögin Like a Prayer og Future. Rapparinn Quavo úr tríóinu Migos, sem vann með Madonnu að gerð Future, mun koma fram með henni. Quavo heldur einmitt tónleika í Tel Aviv í kvöld sem uppselt er á.
Eurovision Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira