Lífið

Í beinni: Seinna undankvöld Eurovision

Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar
Kynnar kvöldsins eru Assi Azar, Bar Refaeli, Lucy Ayoub og Erez Tal.
Kynnar kvöldsins eru Assi Azar, Bar Refaeli, Lucy Ayoub og Erez Tal.
Seinna undankvöld Eurovision fer fram í Expo-höllinni í Tel Aviv í Ísrael í kvöld. 

Flutt verða 18 lög. Eftir flutning þeirra verða lesin upp þau tíu lög sem komast áfram í úrslit keppninnar næsta laugardag.

Sjá nánar:Stóra stundin runnin upp hjá helstu keppinautum Hatara

Íslendingar taka ekki þátt í atkvæðagreiðslu kvöldsins. Keppnin hefst klukkan 19 og stendur til um 21.

Uppfært klukkan 21:12 - Þá er það ljóst hvaða 26 þjóðir keppa á laugardaginn og má sjá það hér að neðan.

Rétt fyrir klukkan 19 tekur Stefán Árni Pálsson við úr blaðamannahöllinni í Tel Aviv og lýsir keppninni í beinni þaðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×