Eitt stig skildi að 10. og 11. sætið í gær Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. maí 2019 09:48 Norska atriðið komst áfram í úrslitin. Getty/Guy Prives Aðeins eitt stig var á milli atriðanna í 10. og 11. sæti á seinna undankvöldi Eurovision í Tel Aviv í gær. Þessu greinir Jon Ola Sand framkvæmdastjóri Eurovision frá á Twitter-reikningi sínum í dag og ítrekar að hvert atkvæði skipti máli. Þá segir Sand að dómnefnd og áhorfendur hafi aðeins verið sammála um sjö af þeim tíu atriðum sem komust áfram í gær. Þá er rétt að árétta að um eitt stig er hér að ræða, ekki atkvæði, en stig dómnefndar gilda til helmings við stig úr símakosningu í keppninni.We can now confirm that last night in the second Semi-Final, the difference between the act that finished 10th and 11th was just 1 point! Out of the 10 who qualified, juries and viewers agreed on 7 of them. Your vote matters! #Eurovision #DareToDream— Jon Ola Sand (@jonolasand) May 17, 2019 Ljóst er að varla verður mjórra á mununum en í gær. Úrslitin voru einnig afar tæp á fyrra undankvöldi keppninnar en þá skildu tvö stig að atriðin í 10. og 11. sæti. Nákvæm úrslit undankeppnanna verða ekki birt fyrr en að úrslitakvöldinu loknu en íslenska framlagið, Hatrið mun sigra í flutningi Hatara, verður sautjánda á svið á laugardag. Eftir keppnina í gær er jafnframt orðið ljóst hvaða 26 þjóðir berjast um titilinn á lokakvöldinu. Þær eru eftirfarandi: Grikkland, Hvíta-Rússland, Serbía, Kýpur, Eistland, Tékkland, Ástralía, Ísland, San Marínó, Slóvenía, Norður-Makedónía, Holland, Albanía, Svíþjóð, Rússland, Aserbadjan, Danmörk, Noregur, Sviss, Malta, Spánn , Þýskaland, Frakkland, Bretland, Ítalía og Ísrael. Eurovision Tengdar fréttir Loreen, Lordi, Logan og nú Hatari Nú liggur fyrir að Hatari verður 17. atriði á svið á úrslitakvöldi Eurovision annað kvöld. Það kann að gleðja Íslendinginn að sautjánda sæti í röðinni er sannkallað lukkusæti. 17. maí 2019 09:00 Tvö stig skildu að 10. og 11. sætið í gær Hvert atkvæði í Eurovision skiptir máli, ef marka má framkvæmdastjóra keppninnar Jon Ola Sand. 15. maí 2019 12:03 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fleiri fréttir Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Sjá meira
Aðeins eitt stig var á milli atriðanna í 10. og 11. sæti á seinna undankvöldi Eurovision í Tel Aviv í gær. Þessu greinir Jon Ola Sand framkvæmdastjóri Eurovision frá á Twitter-reikningi sínum í dag og ítrekar að hvert atkvæði skipti máli. Þá segir Sand að dómnefnd og áhorfendur hafi aðeins verið sammála um sjö af þeim tíu atriðum sem komust áfram í gær. Þá er rétt að árétta að um eitt stig er hér að ræða, ekki atkvæði, en stig dómnefndar gilda til helmings við stig úr símakosningu í keppninni.We can now confirm that last night in the second Semi-Final, the difference between the act that finished 10th and 11th was just 1 point! Out of the 10 who qualified, juries and viewers agreed on 7 of them. Your vote matters! #Eurovision #DareToDream— Jon Ola Sand (@jonolasand) May 17, 2019 Ljóst er að varla verður mjórra á mununum en í gær. Úrslitin voru einnig afar tæp á fyrra undankvöldi keppninnar en þá skildu tvö stig að atriðin í 10. og 11. sæti. Nákvæm úrslit undankeppnanna verða ekki birt fyrr en að úrslitakvöldinu loknu en íslenska framlagið, Hatrið mun sigra í flutningi Hatara, verður sautjánda á svið á laugardag. Eftir keppnina í gær er jafnframt orðið ljóst hvaða 26 þjóðir berjast um titilinn á lokakvöldinu. Þær eru eftirfarandi: Grikkland, Hvíta-Rússland, Serbía, Kýpur, Eistland, Tékkland, Ástralía, Ísland, San Marínó, Slóvenía, Norður-Makedónía, Holland, Albanía, Svíþjóð, Rússland, Aserbadjan, Danmörk, Noregur, Sviss, Malta, Spánn , Þýskaland, Frakkland, Bretland, Ítalía og Ísrael.
Eurovision Tengdar fréttir Loreen, Lordi, Logan og nú Hatari Nú liggur fyrir að Hatari verður 17. atriði á svið á úrslitakvöldi Eurovision annað kvöld. Það kann að gleðja Íslendinginn að sautjánda sæti í röðinni er sannkallað lukkusæti. 17. maí 2019 09:00 Tvö stig skildu að 10. og 11. sætið í gær Hvert atkvæði í Eurovision skiptir máli, ef marka má framkvæmdastjóra keppninnar Jon Ola Sand. 15. maí 2019 12:03 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fleiri fréttir Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Sjá meira
Loreen, Lordi, Logan og nú Hatari Nú liggur fyrir að Hatari verður 17. atriði á svið á úrslitakvöldi Eurovision annað kvöld. Það kann að gleðja Íslendinginn að sautjánda sæti í röðinni er sannkallað lukkusæti. 17. maí 2019 09:00
Tvö stig skildu að 10. og 11. sætið í gær Hvert atkvæði í Eurovision skiptir máli, ef marka má framkvæmdastjóra keppninnar Jon Ola Sand. 15. maí 2019 12:03