Fernt sem dómarar eiga að hafa í huga við stigagjöfina í Eurovision Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 17. maí 2019 19:52 Fróðlegt verður að fylgjast með viðbrögðum Hatara í græna herberginu ef sveitin fær tólf stig frá einhverju landi. BBC4 Dómararennslið í úrslitum Eurovision stendur nú yfir í Expo Tel Aviv höllinni. Um er að ræða búningarennsli og eiginlega generalprufu fyrir sjónvarpsútsendinguna annað kvöld. Nema dómnefndir í þátttökulöndunum 41 horfa á og gefa einkunnir sínar. Dómnefndin er skipuð fimm aðilum, yfirdómara og fjórum til viðbótar. Dómarar eiga að hafa fernt sérstaklega í huga þegar þeir greiða atkvæði sín: -sönggeta söngvarans -sviðsframkoman -frumleiki og útsending lags -heildarmynd atriðsins Dómnefnd leggur mat á öll atriði keppninnar nema frá samlöndum sínum. Til að gæta þess að dómnefndir fari að reglum og gæti sanngirni er fylgst með störfum dómnefndar í hverju landi fyrir sig. Þá áskilja Samtök evrópskra sjónvarpsstöðvar sér rétt til að mæta á fund dómnefndar tilefnislaust til að gæta að allt fari eftir settum reglum. María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015 með lagið Lítil skref, situr í íslensku dómnefndinni. Auk Maríu eru Hrafnhildur Halldórsdóttir útvarpskona, Örlygur Smári lagahöfundur, Jóhann Hjörleifsson trommari og Lovísa Árnadóttir upplýsingafulltrúi. Atkvæði dómnefndar vegur 50% á móti símakosningunni annað kvöld. Greint verður frá niðurstöðu dómnefndarinnar þegar úrslitin úr símakosningunni verða ljós.Nánar á vef Eurovision. Eurovision Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Fleiri fréttir Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Sjá meira
Dómararennslið í úrslitum Eurovision stendur nú yfir í Expo Tel Aviv höllinni. Um er að ræða búningarennsli og eiginlega generalprufu fyrir sjónvarpsútsendinguna annað kvöld. Nema dómnefndir í þátttökulöndunum 41 horfa á og gefa einkunnir sínar. Dómnefndin er skipuð fimm aðilum, yfirdómara og fjórum til viðbótar. Dómarar eiga að hafa fernt sérstaklega í huga þegar þeir greiða atkvæði sín: -sönggeta söngvarans -sviðsframkoman -frumleiki og útsending lags -heildarmynd atriðsins Dómnefnd leggur mat á öll atriði keppninnar nema frá samlöndum sínum. Til að gæta þess að dómnefndir fari að reglum og gæti sanngirni er fylgst með störfum dómnefndar í hverju landi fyrir sig. Þá áskilja Samtök evrópskra sjónvarpsstöðvar sér rétt til að mæta á fund dómnefndar tilefnislaust til að gæta að allt fari eftir settum reglum. María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015 með lagið Lítil skref, situr í íslensku dómnefndinni. Auk Maríu eru Hrafnhildur Halldórsdóttir útvarpskona, Örlygur Smári lagahöfundur, Jóhann Hjörleifsson trommari og Lovísa Árnadóttir upplýsingafulltrúi. Atkvæði dómnefndar vegur 50% á móti símakosningunni annað kvöld. Greint verður frá niðurstöðu dómnefndarinnar þegar úrslitin úr símakosningunni verða ljós.Nánar á vef Eurovision.
Eurovision Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Fleiri fréttir Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Sjá meira