Ísland slær í gegn á Twitter Samúel Karl Ólason skrifar 18. maí 2019 21:45 Tístin þar sem notast er við orðið Iceland eru um 84 þúsund talsins í kvöld, þegar þetta er skrifað. Vísir/Getty Ef marka má „Trending“ lista Twitter er ljóst að atriði Hatara í Eurovision hefur vakið mikla athygli á heimsvísu. Tístin þar sem notast er við orðið Iceland eru um 84 þúsund talsins í kvöld, þegar þetta er skrifað. Þá hefur „Islandia“ einnig verið nefnt gífurlega oft. Miki, söngvari Spánar, er einnig gífurlega vinsæll en samkvæmt lista Twitter hefur hann verið nefndur rúmlega 86 þúsund sinnum og Madonna 95 þúsund sinnum. Þá hefur Noregur verið nefndur um 50 þúsund sinnum og Sviss 37 þúsund sinnum. Listann má sjá vinstra megin á Twitter síðu notenda, séu þeir á Twitter í tölvu. Í símum þarf að ýta á stækkunarglerið til að sjá listann. Hér að neðan má sjá nokkur af fjölmörgum vinsælum tístum um Ísland erlendis frá.ICELAND! FORGET ALL YOUR PRECONCEPTIONS ABOUT WHAT'S #EUROVISION pic.twitter.com/D1bzVkfh8z— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 18, 2019 This woman signing along to Iceland's #Eurovision song is fantastic. pic.twitter.com/UgaGdyMVnO— (@thom__james) May 18, 2019 before and after watching iceland's eurovision entry pic.twitter.com/8m7tRtBiBg— Netflix UK & Ireland (@NetflixUK) May 18, 2019 Thank you #Iceland for saving this year's #Eurovision from terminal boredom.Wonderful, outrageous entry!#Hatari pic.twitter.com/q9MVUxafDe— Gerry Stergiopoulos (@GerryGreek) May 18, 2019 Iceland is the only worthy winner tonight #Eurovision— (@pewdiepie) May 18, 2019 Eurovision Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira
Ef marka má „Trending“ lista Twitter er ljóst að atriði Hatara í Eurovision hefur vakið mikla athygli á heimsvísu. Tístin þar sem notast er við orðið Iceland eru um 84 þúsund talsins í kvöld, þegar þetta er skrifað. Þá hefur „Islandia“ einnig verið nefnt gífurlega oft. Miki, söngvari Spánar, er einnig gífurlega vinsæll en samkvæmt lista Twitter hefur hann verið nefndur rúmlega 86 þúsund sinnum og Madonna 95 þúsund sinnum. Þá hefur Noregur verið nefndur um 50 þúsund sinnum og Sviss 37 þúsund sinnum. Listann má sjá vinstra megin á Twitter síðu notenda, séu þeir á Twitter í tölvu. Í símum þarf að ýta á stækkunarglerið til að sjá listann. Hér að neðan má sjá nokkur af fjölmörgum vinsælum tístum um Ísland erlendis frá.ICELAND! FORGET ALL YOUR PRECONCEPTIONS ABOUT WHAT'S #EUROVISION pic.twitter.com/D1bzVkfh8z— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 18, 2019 This woman signing along to Iceland's #Eurovision song is fantastic. pic.twitter.com/UgaGdyMVnO— (@thom__james) May 18, 2019 before and after watching iceland's eurovision entry pic.twitter.com/8m7tRtBiBg— Netflix UK & Ireland (@NetflixUK) May 18, 2019 Thank you #Iceland for saving this year's #Eurovision from terminal boredom.Wonderful, outrageous entry!#Hatari pic.twitter.com/q9MVUxafDe— Gerry Stergiopoulos (@GerryGreek) May 18, 2019 Iceland is the only worthy winner tonight #Eurovision— (@pewdiepie) May 18, 2019
Eurovision Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira