Hatara spáð áttunda sæti í stóru könnun Eurovision-aðdáendaklúbbanna Atli Ísleifsson skrifar 1. maí 2019 10:47 Hataramenn við kökubakstur. visir/vilhelm Lagi Hatara, Hatrið mun sigra, er spáð áttunda sæti í Eurovision í stóru könnun Eurovision-aðdáendaklúbbanna, OGAE Big Poll 2019. Sameiginleg niðurstaða kannananna var kynnt í gær. Framlagi Ítala, Soldi í flutningi Mahmood, er spáð sigri í keppninni og svissneska laginu, She Got Me í flutningi Luca Hänni, öðru sæti. Þá er hollenska laginu, Arcade með Duncan Laurence spáð þriðja sæti. Lögin þrjú sem spáð er efstu sætunum skáru sig nokkuð úr hvað stigafjölda varðar þegar niðurstöður kannana voru teknar saman. Á vef ESCToday segir að þetta hafi verið í tólfta sinn sem OGAE International stendur fyrir könnun sem þessari en þar eru teknar saman kannanir allra 44 opinberra Eurovision-aðdáendaklúbbanna. Að neðan má sjá niðurstöður OGAE Big Poll fyrir árið 2019. 1. Ítalía: Soldi með Mahhood – 441 stig 2. Sviss: She Got Me með Luca Hänni – 406 stig 3. Holland: Arcade með Duncan Laurence – 401 stig 4. Noregur: Spirit in the Sky með KeiiNO – 224 stig 5. Kýpur: Replay með Tamta – 218 stig 6. Svíþjóð: Too Late for Love með John Lundvik – 191 stig 7. Aserbaídsjan: Truth með Chingiz – 123 stig 8. Ísland: Hatrið mun sigra með Hatara – 114 stig 9. Rússland: Scream með Sergei Lazarev – 106 stig 10. Grikkland: Better Love með Katerine Duska – 89 stig. Alls fékk Hatrið mun sigra stig frá 24 aðdáendaklúbbanna og þar af tólf stig frá þeim rússneska. Íslenski klúbburinn, FÁSES, gaf ítalska laginu tólf stig, því hollenska tíu og því svissneska átta. Að neðan má hlýða á framlag Ítala sem spáð er sigri í OGAE Big Poll í ár. Eurovision Tengdar fréttir María Ólafs sest í sæti dómara í Eurovision María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015 með lagið Lítil skref, verður í dómnefnd Íslands í Eurovision sem fram fer í Ísrael í ár. Tilkynnt hefur verið hverjir standa vaktina í dómnefndum þátttökuþjóðanna. 30. apríl 2019 12:17 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Lagi Hatara, Hatrið mun sigra, er spáð áttunda sæti í Eurovision í stóru könnun Eurovision-aðdáendaklúbbanna, OGAE Big Poll 2019. Sameiginleg niðurstaða kannananna var kynnt í gær. Framlagi Ítala, Soldi í flutningi Mahmood, er spáð sigri í keppninni og svissneska laginu, She Got Me í flutningi Luca Hänni, öðru sæti. Þá er hollenska laginu, Arcade með Duncan Laurence spáð þriðja sæti. Lögin þrjú sem spáð er efstu sætunum skáru sig nokkuð úr hvað stigafjölda varðar þegar niðurstöður kannana voru teknar saman. Á vef ESCToday segir að þetta hafi verið í tólfta sinn sem OGAE International stendur fyrir könnun sem þessari en þar eru teknar saman kannanir allra 44 opinberra Eurovision-aðdáendaklúbbanna. Að neðan má sjá niðurstöður OGAE Big Poll fyrir árið 2019. 1. Ítalía: Soldi með Mahhood – 441 stig 2. Sviss: She Got Me með Luca Hänni – 406 stig 3. Holland: Arcade með Duncan Laurence – 401 stig 4. Noregur: Spirit in the Sky með KeiiNO – 224 stig 5. Kýpur: Replay með Tamta – 218 stig 6. Svíþjóð: Too Late for Love með John Lundvik – 191 stig 7. Aserbaídsjan: Truth með Chingiz – 123 stig 8. Ísland: Hatrið mun sigra með Hatara – 114 stig 9. Rússland: Scream með Sergei Lazarev – 106 stig 10. Grikkland: Better Love með Katerine Duska – 89 stig. Alls fékk Hatrið mun sigra stig frá 24 aðdáendaklúbbanna og þar af tólf stig frá þeim rússneska. Íslenski klúbburinn, FÁSES, gaf ítalska laginu tólf stig, því hollenska tíu og því svissneska átta. Að neðan má hlýða á framlag Ítala sem spáð er sigri í OGAE Big Poll í ár.
Eurovision Tengdar fréttir María Ólafs sest í sæti dómara í Eurovision María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015 með lagið Lítil skref, verður í dómnefnd Íslands í Eurovision sem fram fer í Ísrael í ár. Tilkynnt hefur verið hverjir standa vaktina í dómnefndum þátttökuþjóðanna. 30. apríl 2019 12:17 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
María Ólafs sest í sæti dómara í Eurovision María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015 með lagið Lítil skref, verður í dómnefnd Íslands í Eurovision sem fram fer í Ísrael í ár. Tilkynnt hefur verið hverjir standa vaktina í dómnefndum þátttökuþjóðanna. 30. apríl 2019 12:17