Fótboltaslúðrið: Dani til Real Madrid og tveir Portúgalar til Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2019 09:30 Joao Felix fagnar marki með Benfica á leiktíðinni. Getty/Carlos Palma Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er orðaður við Real Madrid í evrópsku blöðunum í morgun og þar er einnig greint frá auknum áhuga Manchester United á tveimur leikmönnum í portúgölsku deildinni. Það styttist í það að tímabilið klárið í evrópska fótboltanum og að félagsskiptaglugginn opnist á ný. Lið Real Madrid og Manchester United ollu vonbrigðum á þessu tímabili og það er búist við að þau bæði láti til sín taka á markaðnum í sumar. Það þarf því kannski ekki að koma mikið á óvart að þessi tvö félög séu áberandi í fótboltaslúðri dagsins.Manchester United are believed to have stepped up their pursuit of two Portuguese players. Could one be the "new Ronaldo"? Football gossip ➡ https://t.co/nneJh73rAR#ManUtd#MUFC#bbcfootball#PremierLeaguepic.twitter.com/SiZIIuwb6O — BBC Sport (@BBCSport) May 2, 2019Spænska blaðið AS segir að hinn 27 ára gamli Christian Eriksen sé búinn að gera munnlegt samkomulag við Real Madrid en tvö ensk blöð velta aftur á móti fyrir sér kaupverðinu og hvenær hann yfirgefi Tottenham. Mirror segir stjórnarformanninn Daniel Levy líklega vilja fá 128 milljónir punda fyrir Danann og Sun segir það möguleiki að Christian Eriksen bíði til ársins 2020 og fari þá frítt þegar samningur hans rennur út. Manchester United er sagt hafa stigið næsta skref í að reyna að fá Joao Felix og Bruno Fernandes til félagsins í sumar. London Evening Standard segir frá. Bruno Fernandes er 24 ára miðjumaður Sporting Lisbon en Joao Felix er 19 ára framherji Benfica. Joao Felix hefur vakið mikla athygli á tímabilinu en einhverjir hafa gengið svo langt að kalla hann nýja Cristiano Ronaldo. Metro segir frá því að Bernardo Silva, Portúgalinn í liði Manchester City, hafi reynt að sannfæra forráðamenn City að kaupa fyrrnefnda landa sína, þá Bruno Fernandes og Joao Felix. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er orðaður við Real Madrid í evrópsku blöðunum í morgun og þar er einnig greint frá auknum áhuga Manchester United á tveimur leikmönnum í portúgölsku deildinni. Það styttist í það að tímabilið klárið í evrópska fótboltanum og að félagsskiptaglugginn opnist á ný. Lið Real Madrid og Manchester United ollu vonbrigðum á þessu tímabili og það er búist við að þau bæði láti til sín taka á markaðnum í sumar. Það þarf því kannski ekki að koma mikið á óvart að þessi tvö félög séu áberandi í fótboltaslúðri dagsins.Manchester United are believed to have stepped up their pursuit of two Portuguese players. Could one be the "new Ronaldo"? Football gossip ➡ https://t.co/nneJh73rAR#ManUtd#MUFC#bbcfootball#PremierLeaguepic.twitter.com/SiZIIuwb6O — BBC Sport (@BBCSport) May 2, 2019Spænska blaðið AS segir að hinn 27 ára gamli Christian Eriksen sé búinn að gera munnlegt samkomulag við Real Madrid en tvö ensk blöð velta aftur á móti fyrir sér kaupverðinu og hvenær hann yfirgefi Tottenham. Mirror segir stjórnarformanninn Daniel Levy líklega vilja fá 128 milljónir punda fyrir Danann og Sun segir það möguleiki að Christian Eriksen bíði til ársins 2020 og fari þá frítt þegar samningur hans rennur út. Manchester United er sagt hafa stigið næsta skref í að reyna að fá Joao Felix og Bruno Fernandes til félagsins í sumar. London Evening Standard segir frá. Bruno Fernandes er 24 ára miðjumaður Sporting Lisbon en Joao Felix er 19 ára framherji Benfica. Joao Felix hefur vakið mikla athygli á tímabilinu en einhverjir hafa gengið svo langt að kalla hann nýja Cristiano Ronaldo. Metro segir frá því að Bernardo Silva, Portúgalinn í liði Manchester City, hafi reynt að sannfæra forráðamenn City að kaupa fyrrnefnda landa sína, þá Bruno Fernandes og Joao Felix.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira