Safna upplýsingum um Eurovision-hefðir Íslendinga Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. maí 2019 10:36 Hljómsveitin Hatari flytur framlag Íslands í Eurovision í ár. Mynd/Rúv Þjóðminjasafn Íslands leitar eftir aðstoð almennings við að safna upplýsingum um Eurovision-hefðir Íslendinga. Gefinn hefur verið út spurningalisti sem safnið hvetur landsmenn eindregið til að svara en spurningarnar lúta m.a. að sjónvarpsútsendingunni sjálfri, Eurovision-partíum og skreytingum. „Óhætt er að segja að í tengslum við keppnina hafi orðið til siðir og hátíðahöld sem skilgreina má sem nýlegan sið. Söngvakeppnin hefur sameinað þjóðina fyrir framan sjónvarpstækin ár eftir ár og mikil stemming myndast í kringum hana. Hins vegar hefur ekki verið mikið rannsakað hér á landi hvernig menn gera sér glaðan dag í tilefni af keppninni,“ segir í tilkynningu um upplýsingasöfnunina á vef Þjóðminjasafnsins. Fyrst og fremst leitar safnið eftir frásögnum fólks af eigin reynslu. Þá sé spurningaskráin jafnframt liður í þeirri starfsemi Þjóðminjasafnsins að safna upplýsingum um samtímann. Á meðal þess sem Þjóðminjasafnið fýsir að vita um Eurovision-hefðir landsmanna lýtur að áhorfi fyrir keppnina, hvort Íslendingar kynni sér hana vel áður en hún fer fram, hvort haldin séu sérstök Eurovision-partí á heimilinu, hvort farið sé í leiki og hvernig matur sé á boðstólnum á aðalkvöldinu.Hér má nálgast Eurovision-spurningalistann á pdf-formi og hér má finna rafræna spurningaskrá á sarpur.is. Og hér að neðan má sjá íslenska framlag keppninnar í ár, Hatrið mun sigra í flutningi Hatara. Sveitin stígur á svið í Tel Aviv á fyrra undankvöldi Eurovision eftir slétta viku, þann 14. maí. Eurovision Tengdar fréttir Söngvarar Hatara segja aðskilnaðarstefnuna í Ísrael auðsjáanlega Hataramenn segjast sannfærðir um að þeir geti notfært sér dagskrárvaldið sem fylgir þátttöku í Eurovision til þess að beina sjónum heimsins að ástandinu í Ísrael og Palestínu. 6. maí 2019 19:20 Tæplega níutíu prósent líkur á því að Hatari fari áfram Hatari kemur fram fyrir Íslands hönd í Eurovision í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 14. maí og flytur lagið Hatrið mun sigra. 6. maí 2019 14:30 Eurovision-sviðið í Ísrael minna en Hatarar segjast hafa búist við Sviðið í Expo-höllinni í Tel Avív var minna en Hatari bjóst við eftir fyrstu æfingu sem fram fór í fyrradag. 7. maí 2019 06:15 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Þjóðminjasafn Íslands leitar eftir aðstoð almennings við að safna upplýsingum um Eurovision-hefðir Íslendinga. Gefinn hefur verið út spurningalisti sem safnið hvetur landsmenn eindregið til að svara en spurningarnar lúta m.a. að sjónvarpsútsendingunni sjálfri, Eurovision-partíum og skreytingum. „Óhætt er að segja að í tengslum við keppnina hafi orðið til siðir og hátíðahöld sem skilgreina má sem nýlegan sið. Söngvakeppnin hefur sameinað þjóðina fyrir framan sjónvarpstækin ár eftir ár og mikil stemming myndast í kringum hana. Hins vegar hefur ekki verið mikið rannsakað hér á landi hvernig menn gera sér glaðan dag í tilefni af keppninni,“ segir í tilkynningu um upplýsingasöfnunina á vef Þjóðminjasafnsins. Fyrst og fremst leitar safnið eftir frásögnum fólks af eigin reynslu. Þá sé spurningaskráin jafnframt liður í þeirri starfsemi Þjóðminjasafnsins að safna upplýsingum um samtímann. Á meðal þess sem Þjóðminjasafnið fýsir að vita um Eurovision-hefðir landsmanna lýtur að áhorfi fyrir keppnina, hvort Íslendingar kynni sér hana vel áður en hún fer fram, hvort haldin séu sérstök Eurovision-partí á heimilinu, hvort farið sé í leiki og hvernig matur sé á boðstólnum á aðalkvöldinu.Hér má nálgast Eurovision-spurningalistann á pdf-formi og hér má finna rafræna spurningaskrá á sarpur.is. Og hér að neðan má sjá íslenska framlag keppninnar í ár, Hatrið mun sigra í flutningi Hatara. Sveitin stígur á svið í Tel Aviv á fyrra undankvöldi Eurovision eftir slétta viku, þann 14. maí.
Eurovision Tengdar fréttir Söngvarar Hatara segja aðskilnaðarstefnuna í Ísrael auðsjáanlega Hataramenn segjast sannfærðir um að þeir geti notfært sér dagskrárvaldið sem fylgir þátttöku í Eurovision til þess að beina sjónum heimsins að ástandinu í Ísrael og Palestínu. 6. maí 2019 19:20 Tæplega níutíu prósent líkur á því að Hatari fari áfram Hatari kemur fram fyrir Íslands hönd í Eurovision í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 14. maí og flytur lagið Hatrið mun sigra. 6. maí 2019 14:30 Eurovision-sviðið í Ísrael minna en Hatarar segjast hafa búist við Sviðið í Expo-höllinni í Tel Avív var minna en Hatari bjóst við eftir fyrstu æfingu sem fram fór í fyrradag. 7. maí 2019 06:15 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Söngvarar Hatara segja aðskilnaðarstefnuna í Ísrael auðsjáanlega Hataramenn segjast sannfærðir um að þeir geti notfært sér dagskrárvaldið sem fylgir þátttöku í Eurovision til þess að beina sjónum heimsins að ástandinu í Ísrael og Palestínu. 6. maí 2019 19:20
Tæplega níutíu prósent líkur á því að Hatari fari áfram Hatari kemur fram fyrir Íslands hönd í Eurovision í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 14. maí og flytur lagið Hatrið mun sigra. 6. maí 2019 14:30
Eurovision-sviðið í Ísrael minna en Hatarar segjast hafa búist við Sviðið í Expo-höllinni í Tel Avív var minna en Hatari bjóst við eftir fyrstu æfingu sem fram fór í fyrradag. 7. maí 2019 06:15