Tekur sér frí frá golfi og fer í meðferð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. maí 2019 15:00 Chris Kirk í syngjandi sveiflu. vísir/getty Bandaríski kylfingurinn Chris Kirk hefur ákveðið að opna sig með áfengisvandamál sitt sem hefur plagað hann í talsverðan tíma. Kirk er farinn í ótímabundið frí frá golfiðkun á meðan hann tæklar sín vandamál. Hann er farinn í áfengismeðferð og mun í leiðinni vinna í þunglyndi sem hefur fylgt drykkjunni. „Ég er búinn að glíma við þunglyndi og áfengisvandamál í talsverðan tíma núna. Ég taldi mig ráða við þetta en eftir að hafa margoft fallið er mér ljóst að ég verð að leita mér aðstoðar,“ sagði Kirk. Kirk hefur hæst náð 16. sætinu á heimslistanum. Hann hefur verið í falli síðustu vikur og situr nú í 188. sæti listans. Hann vann síðast mót á PGA-mótaröðinni árið 2015. „Ég veit ekki hvenær ég sný til baka. Ég þarf fyrst að vinna í því að verða maðurinn sem fjölskylda mín á skilið að ég sé.“ Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Chris Kirk hefur ákveðið að opna sig með áfengisvandamál sitt sem hefur plagað hann í talsverðan tíma. Kirk er farinn í ótímabundið frí frá golfiðkun á meðan hann tæklar sín vandamál. Hann er farinn í áfengismeðferð og mun í leiðinni vinna í þunglyndi sem hefur fylgt drykkjunni. „Ég er búinn að glíma við þunglyndi og áfengisvandamál í talsverðan tíma núna. Ég taldi mig ráða við þetta en eftir að hafa margoft fallið er mér ljóst að ég verð að leita mér aðstoðar,“ sagði Kirk. Kirk hefur hæst náð 16. sætinu á heimslistanum. Hann hefur verið í falli síðustu vikur og situr nú í 188. sæti listans. Hann vann síðast mót á PGA-mótaröðinni árið 2015. „Ég veit ekki hvenær ég sný til baka. Ég þarf fyrst að vinna í því að verða maðurinn sem fjölskylda mín á skilið að ég sé.“
Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira