„Veldur hver á heldur – við þokumst nær samningi“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. apríl 2019 10:41 Það kvað við nýjan og eilítið bjartari tón hjá iðnaðarmönnum í dag því um helgina höfðu samninganefndir samflots iðnaðarmanna teiknað upp verkfallsaðgerðir færi það svo að kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins bæru ekki árangur. Vísir/vilhelm „Við erum allavega komin á aðeins annan stað. Það er það sem er jákvætt í þessu.“ Þetta segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, talsmaður samflots iðnaðarmanna, í samtali við fréttastofu þegar hann var spurður um hvort einhver árangur hefði náðst á fundi gærdagsins. Það kvað við nýjan og eilítið bjartari tón hjá iðnaðarmönnum í dag því um helgina höfðu samninganefndir samflots iðnaðarmanna teiknað upp verkfallsaðgerðir færi það svo að kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins bæru ekki árangur. Látið var að því liggja að fundurinn sem fór fram í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær myndi ráða úrslitum varðandi hugsanlegar verkfallsaðgerðir. Kristján vildi þó ekki taka of djúpt í árinni og kvaðst hóflega bjartsýnn gagnvart fundinum með viðsemjendum sínum sem hefst klukkan 11.00 í dag og gæti staðið til 17.00 líkt og í gær. „Við, auðvitað, erum að pressa á að þetta gangi hratt fyrir sig hjá okkur, hratt og vel, en það er ekki tímabært að segja til um nein tímamörk,“ segir Kristján. Aðspurður hvort eitthvað afdrifaríkt hafi gerst af hálfu SA á fundinum í gær svarar Kristján: „Þetta hefur mjakast áfram“.„Þokumst nær samningi“ Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins vildi gefa of mikið upp í samtali við fréttastofu en hann staðfesti þó að hann myndi vissulega mæta til fundar klukkan 11.Má skilja þetta sem svo að þið hafið að einhverju leyti komið til móts við kröfur iðnaðarmanna?„Við vinnum áfram að verkefninu. Ég get staðfest það. Veldur hver á heldur. Við þokumst nær samningi.“ Kjaramál Tengdar fréttir Iðnaðarmenn aftur að fundarborðinu á morgun Fundi samflots iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara lauk á fimmta tímanum í dag. Áfram verður fundað á morgun. 28. apríl 2019 16:34 Fara í atkvæðagreiðslur um verkföll ef fundahöld helgarinnar skila ekki árangri Iðnaðarmenn og Samtök atvinnulífsins munu funda stíft um helgina í húsakynnum ríkissáttasemjara til þess að landa nýjum kjarasamningi. 26. apríl 2019 11:15 Iðnaðarmenn bíða viðbragða frá SA Iðnaðarmenn eru tilbúnir með áætlun að verkfallsaðgerðum ef kjaraviðræður bera ekki árangur. Það kann að skýrast í dag hvort iðnaðarmenn slíti viðræðum við Samtök atvinnulífsins en staðan er brothætt segir talsmaður samflots iðnaðarmanna. 29. apríl 2019 11:48 Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Fleiri fréttir Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Sjá meira
„Við erum allavega komin á aðeins annan stað. Það er það sem er jákvætt í þessu.“ Þetta segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, talsmaður samflots iðnaðarmanna, í samtali við fréttastofu þegar hann var spurður um hvort einhver árangur hefði náðst á fundi gærdagsins. Það kvað við nýjan og eilítið bjartari tón hjá iðnaðarmönnum í dag því um helgina höfðu samninganefndir samflots iðnaðarmanna teiknað upp verkfallsaðgerðir færi það svo að kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins bæru ekki árangur. Látið var að því liggja að fundurinn sem fór fram í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær myndi ráða úrslitum varðandi hugsanlegar verkfallsaðgerðir. Kristján vildi þó ekki taka of djúpt í árinni og kvaðst hóflega bjartsýnn gagnvart fundinum með viðsemjendum sínum sem hefst klukkan 11.00 í dag og gæti staðið til 17.00 líkt og í gær. „Við, auðvitað, erum að pressa á að þetta gangi hratt fyrir sig hjá okkur, hratt og vel, en það er ekki tímabært að segja til um nein tímamörk,“ segir Kristján. Aðspurður hvort eitthvað afdrifaríkt hafi gerst af hálfu SA á fundinum í gær svarar Kristján: „Þetta hefur mjakast áfram“.„Þokumst nær samningi“ Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins vildi gefa of mikið upp í samtali við fréttastofu en hann staðfesti þó að hann myndi vissulega mæta til fundar klukkan 11.Má skilja þetta sem svo að þið hafið að einhverju leyti komið til móts við kröfur iðnaðarmanna?„Við vinnum áfram að verkefninu. Ég get staðfest það. Veldur hver á heldur. Við þokumst nær samningi.“
Kjaramál Tengdar fréttir Iðnaðarmenn aftur að fundarborðinu á morgun Fundi samflots iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara lauk á fimmta tímanum í dag. Áfram verður fundað á morgun. 28. apríl 2019 16:34 Fara í atkvæðagreiðslur um verkföll ef fundahöld helgarinnar skila ekki árangri Iðnaðarmenn og Samtök atvinnulífsins munu funda stíft um helgina í húsakynnum ríkissáttasemjara til þess að landa nýjum kjarasamningi. 26. apríl 2019 11:15 Iðnaðarmenn bíða viðbragða frá SA Iðnaðarmenn eru tilbúnir með áætlun að verkfallsaðgerðum ef kjaraviðræður bera ekki árangur. Það kann að skýrast í dag hvort iðnaðarmenn slíti viðræðum við Samtök atvinnulífsins en staðan er brothætt segir talsmaður samflots iðnaðarmanna. 29. apríl 2019 11:48 Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Fleiri fréttir Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Sjá meira
Iðnaðarmenn aftur að fundarborðinu á morgun Fundi samflots iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara lauk á fimmta tímanum í dag. Áfram verður fundað á morgun. 28. apríl 2019 16:34
Fara í atkvæðagreiðslur um verkföll ef fundahöld helgarinnar skila ekki árangri Iðnaðarmenn og Samtök atvinnulífsins munu funda stíft um helgina í húsakynnum ríkissáttasemjara til þess að landa nýjum kjarasamningi. 26. apríl 2019 11:15
Iðnaðarmenn bíða viðbragða frá SA Iðnaðarmenn eru tilbúnir með áætlun að verkfallsaðgerðum ef kjaraviðræður bera ekki árangur. Það kann að skýrast í dag hvort iðnaðarmenn slíti viðræðum við Samtök atvinnulífsins en staðan er brothætt segir talsmaður samflots iðnaðarmanna. 29. apríl 2019 11:48