„Algjör vitleysa hjá Ferrari“ Bragi Þórðarson skrifar 20. apríl 2019 12:30 Vettel og Leclerc börðust um fyrsta sætið í Barein kappakstrinum. vísir/getty Þrjár keppnir eru liðnar af Formúlu 1 tímabilinu og í öllum þeirra hefur Ferrari látið annan ökumann víkja fyrir hinum. Gerhard Berger, fyrrum ökumaður ítalska bílaframleiðandans gagnrýnir þessar liðsskipanir harðlega. „Charles Leclerc hefur allt sem þarf til að vinna titla, það að láta hann víkja fyrir Vettel eingöngu vegna þess að Vettel hefur meiri reynslu er algjör vitleysa.“ Hinn 21 árs gamli Leclerc var látinn víkja fyrir liðsfélaga sínum í síðustu keppni er þeir sátu í þriðja og fjórða sæti. Að lokum datt Mónakóbúinn niður í fimmta sæti. Tímabilið hefur byrjað hræðilega fyrir Ferrari sem situr nú 57 stigum á eftir Mercedes. Ferrari bílarnir virtust hafa algjöra yfirburði í prófunum fyrir tímabilið en hraðinn hefur ekki sýnt sig í keppnum. Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þrjár keppnir eru liðnar af Formúlu 1 tímabilinu og í öllum þeirra hefur Ferrari látið annan ökumann víkja fyrir hinum. Gerhard Berger, fyrrum ökumaður ítalska bílaframleiðandans gagnrýnir þessar liðsskipanir harðlega. „Charles Leclerc hefur allt sem þarf til að vinna titla, það að láta hann víkja fyrir Vettel eingöngu vegna þess að Vettel hefur meiri reynslu er algjör vitleysa.“ Hinn 21 árs gamli Leclerc var látinn víkja fyrir liðsfélaga sínum í síðustu keppni er þeir sátu í þriðja og fjórða sæti. Að lokum datt Mónakóbúinn niður í fimmta sæti. Tímabilið hefur byrjað hræðilega fyrir Ferrari sem situr nú 57 stigum á eftir Mercedes. Ferrari bílarnir virtust hafa algjöra yfirburði í prófunum fyrir tímabilið en hraðinn hefur ekki sýnt sig í keppnum.
Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira