Erlendir starfsmenn Flúðasveppa skyldaðir á íslenskunámskeið Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. apríl 2019 19:45 Um tuttugu erlendir starfsmenn Flúðasveppa á Flúðum sitja nú námskeið í íslensku en eigandi fyrirtækisins leggur mikla áherslu á að sínir starfsmenn geti talað íslensku. Starfsmennirnir koma meðal annars frá Moldavíu, Rúmeníu, Portúgal, Póllandi og Danmörku. Íslenskunámskeiðið fer fram í húsnæði Flúðasveppa þar sem erlendir starfsmenn fyrirtækisins koma saman og læra íslensku. Sumir hafa unnið í nokkur ár hjá fyrirtækinu á meðan aðrir eru ný byrjaðir. Kennari á námskeiðinu eru Anna Ásmundsdóttir. „Þau eru að safna íslenskum orðum, þau hafa þau kannski bara á sínu tungumáli en við setjum þau yfir á íslensku og svo vinnum við með þau. Þannig að við erum að búa til okkar eigin orðalista. Og hvernig gengur? „Það gengur mjög vel, þau eru mjög áhugasöm, jákvæð, glöð og mjög skemmtileg,“ segir Anna.Georg Ottósson, eigandi Flúðasveppa leggur ofuráherslu á að sínir starfsmenn geti bjargað sér á íslensku og tali helst málið.Georg Ottósson, eigandi Flúðasveppa leggur ofuráherslu á að sínir starfsmenn geti bjargað sér á íslensku og tali helst málið. „Það skiptir miklu máli, það eru oft örðugleikar á samskiptum fólks sem er að vinna svona náið. Vandamálið er að ef útlendingarnir eru að vinna mikið sama og eru ekki í tengslum við Íslendingana. Hérna vinna svona um það bil helmingur útlendingar og helmingur Íslendingar. Það vantar meiri samskipti og ég vona og er sannfærður um það að þetta lagar ástandið,“ segir Georg.Anna að kenna á námskeiðinu í íslensku fyrir starfsmenn Flúðasveppa á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hrunamannahreppur Innflytjendamál Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Um tuttugu erlendir starfsmenn Flúðasveppa á Flúðum sitja nú námskeið í íslensku en eigandi fyrirtækisins leggur mikla áherslu á að sínir starfsmenn geti talað íslensku. Starfsmennirnir koma meðal annars frá Moldavíu, Rúmeníu, Portúgal, Póllandi og Danmörku. Íslenskunámskeiðið fer fram í húsnæði Flúðasveppa þar sem erlendir starfsmenn fyrirtækisins koma saman og læra íslensku. Sumir hafa unnið í nokkur ár hjá fyrirtækinu á meðan aðrir eru ný byrjaðir. Kennari á námskeiðinu eru Anna Ásmundsdóttir. „Þau eru að safna íslenskum orðum, þau hafa þau kannski bara á sínu tungumáli en við setjum þau yfir á íslensku og svo vinnum við með þau. Þannig að við erum að búa til okkar eigin orðalista. Og hvernig gengur? „Það gengur mjög vel, þau eru mjög áhugasöm, jákvæð, glöð og mjög skemmtileg,“ segir Anna.Georg Ottósson, eigandi Flúðasveppa leggur ofuráherslu á að sínir starfsmenn geti bjargað sér á íslensku og tali helst málið.Georg Ottósson, eigandi Flúðasveppa leggur ofuráherslu á að sínir starfsmenn geti bjargað sér á íslensku og tali helst málið. „Það skiptir miklu máli, það eru oft örðugleikar á samskiptum fólks sem er að vinna svona náið. Vandamálið er að ef útlendingarnir eru að vinna mikið sama og eru ekki í tengslum við Íslendingana. Hérna vinna svona um það bil helmingur útlendingar og helmingur Íslendingar. Það vantar meiri samskipti og ég vona og er sannfærður um það að þetta lagar ástandið,“ segir Georg.Anna að kenna á námskeiðinu í íslensku fyrir starfsmenn Flúðasveppa á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Hrunamannahreppur Innflytjendamál Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira