Henderson fyrst til að vinna Lotte Championship tvisvar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. apríl 2019 09:52 Henderson fagnar eftir að sigurinn var í höfn. vísir/getty Brooke M. Henderson frá Kanada hrósaði sigri á Lotte Championship á Hawaii annað árið í röð. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi.Déjà Vupic.twitter.com/EDxIHX8suh — LPGA (@LPGA) April 21, 2019 Fyrir lokahringinn eru Henderson og Nelly Korda efstar og jafnar á 14 höggum undir pari. Þær áttu ólíku gengi að fagna á lokahringnum. Korda lék hann á fimm höggum fimm pari og féll niður í 8. sætið. Átjánda holan (par 4) reyndist þeirri bandarísku sérstaklega erfið en hún lék hana á átta höggum. Korda endaði á níu höggum undir pari. Eftir skolla á fyrstu holunni gerði Henderson engin mistök og kláraði hringinn á tveimur höggum undir pari..@BrookeHenderson battled high winds to shoot a 2-under 70 for the final round of the @LPGALOTTE and claim her first victory of the year. HIGHLIGHTSpic.twitter.com/1AqwzF5PEI — LPGA (@LPGA) April 21, 2019 Hún endaði á 16 höggum undir pari og var fjórum höggum á undan Eun-Hee Ji frá Suður-Kóreu. Hún lék fjórða hringinn á einu höggi undir pari. Ariya Jutanugarn frá Tælandi og Minjee Lee frá Ástralíu voru jafnar í 3. sæti mótsins á ellefu höggum undir pari. Henderson er sú fyrsta sem vinnur Lotte Championship tvisvar. Fyrir sigurinn fékk hún 300.000 Bandaríkjadali í verðlaunafé. Þetta var fyrsti sigur Henderson á LPGA-mótaröðinni í ár og sá áttundi á ferlinum..@BrookeHenderson wins the @LPGALOTTE, claiming her eighth @LPGA title. FULL LEADERBOARDhttps://t.co/zG49NllETk@NEC#NECLPGAStatspic.twitter.com/VeDhcjkCDX — LPGA (@LPGA) April 21, 2019 Golf Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Brooke M. Henderson frá Kanada hrósaði sigri á Lotte Championship á Hawaii annað árið í röð. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi.Déjà Vupic.twitter.com/EDxIHX8suh — LPGA (@LPGA) April 21, 2019 Fyrir lokahringinn eru Henderson og Nelly Korda efstar og jafnar á 14 höggum undir pari. Þær áttu ólíku gengi að fagna á lokahringnum. Korda lék hann á fimm höggum fimm pari og féll niður í 8. sætið. Átjánda holan (par 4) reyndist þeirri bandarísku sérstaklega erfið en hún lék hana á átta höggum. Korda endaði á níu höggum undir pari. Eftir skolla á fyrstu holunni gerði Henderson engin mistök og kláraði hringinn á tveimur höggum undir pari..@BrookeHenderson battled high winds to shoot a 2-under 70 for the final round of the @LPGALOTTE and claim her first victory of the year. HIGHLIGHTSpic.twitter.com/1AqwzF5PEI — LPGA (@LPGA) April 21, 2019 Hún endaði á 16 höggum undir pari og var fjórum höggum á undan Eun-Hee Ji frá Suður-Kóreu. Hún lék fjórða hringinn á einu höggi undir pari. Ariya Jutanugarn frá Tælandi og Minjee Lee frá Ástralíu voru jafnar í 3. sæti mótsins á ellefu höggum undir pari. Henderson er sú fyrsta sem vinnur Lotte Championship tvisvar. Fyrir sigurinn fékk hún 300.000 Bandaríkjadali í verðlaunafé. Þetta var fyrsti sigur Henderson á LPGA-mótaröðinni í ár og sá áttundi á ferlinum..@BrookeHenderson wins the @LPGALOTTE, claiming her eighth @LPGA title. FULL LEADERBOARDhttps://t.co/zG49NllETk@NEC#NECLPGAStatspic.twitter.com/VeDhcjkCDX — LPGA (@LPGA) April 21, 2019
Golf Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira