Finna styrk hvert hjá öðru á páskadag Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 21. apríl 2019 20:00 Thosiki Toma er prestur alþjóðasöfnuðarins í Breiðholtskirkju. Baldur Páskadagur hófst með helgihaldi út um land allt. Árisulir mættu á Þingvelli fyrir klukkan sex í morgun til að taka þátt í Upprisumessu á meðan aðrir létu sér nægja hátíðarmessu Í Hallgrímskirkju klukkan ellefu. Í Breiðholtskirkju fór svo fram Alþjóðleg páskamessa. Prestur alþjóðasafnaðarins segir messuna mikilvæga fyrir flótta fólk. Í Hallgrímskirkju var margt um manninn og sá Séra Irma Sjöfn Óskardóttir um predikunina. Helgistundin einkenndist mikið af söng og stóð Mótettukór Hallgrímskirkju fyrir sínu. Alþjóðlegi Söfnuður Breiðholtskirkju hittist á hverjum sunnudegi. En þangað leita hælisleitendur og flóttafólk. Thosiki Toma prestur safnaðarins segir þessar stundir mikilvægar. Þangað leiti fólk í styrk og stuðning hvers annars. Oft sé þörfin mikil á hátíðisdögum að tilheyra hópi fólks. Bænastundir þeirra séu meira spjall um daginn og veginn. „Sérhver þáttakandi getur sagt frá því hvernig honum líður, vel eða illa. Hvað gerðist hjá viðkomandi í vikunni. Það verður beint bænaefni. Þetta er í raun meira samtala hjá okkur,“ segir Thosiki. Í dag er þó haldin hefðbundin messa í tilefni páskanna. En í kringum hana á sér líka alltaf staðar spjall og umræða. Flóttafólk á Íslandi Páskar Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Páskadagur hófst með helgihaldi út um land allt. Árisulir mættu á Þingvelli fyrir klukkan sex í morgun til að taka þátt í Upprisumessu á meðan aðrir létu sér nægja hátíðarmessu Í Hallgrímskirkju klukkan ellefu. Í Breiðholtskirkju fór svo fram Alþjóðleg páskamessa. Prestur alþjóðasafnaðarins segir messuna mikilvæga fyrir flótta fólk. Í Hallgrímskirkju var margt um manninn og sá Séra Irma Sjöfn Óskardóttir um predikunina. Helgistundin einkenndist mikið af söng og stóð Mótettukór Hallgrímskirkju fyrir sínu. Alþjóðlegi Söfnuður Breiðholtskirkju hittist á hverjum sunnudegi. En þangað leita hælisleitendur og flóttafólk. Thosiki Toma prestur safnaðarins segir þessar stundir mikilvægar. Þangað leiti fólk í styrk og stuðning hvers annars. Oft sé þörfin mikil á hátíðisdögum að tilheyra hópi fólks. Bænastundir þeirra séu meira spjall um daginn og veginn. „Sérhver þáttakandi getur sagt frá því hvernig honum líður, vel eða illa. Hvað gerðist hjá viðkomandi í vikunni. Það verður beint bænaefni. Þetta er í raun meira samtala hjá okkur,“ segir Thosiki. Í dag er þó haldin hefðbundin messa í tilefni páskanna. En í kringum hana á sér líka alltaf staðar spjall og umræða.
Flóttafólk á Íslandi Páskar Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira