Vetur konungur kannski ekki alveg búinn að sleppa takinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. apríl 2019 07:23 Gangi spárnar eftir verður ekkert stuttbuxnaveður í næstu viku heldur er vissara með úlpuna og húfuna á vísum stað. vísir/Vilhelm Um miðja næstu viku gera spár Veðurstofu Íslands ráð fyrir norðanhreti í veðrinu. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar en þar segir að töluverður munur sé á því hversu mikið muni kólna samkvæmt helstu reiknistofum í veðurfræði. Þó er ljóst að það mun kólna talsvert frá því sem nú er eða eins og segir í hugleiðingunum: „[…] þannig að kannski er vetur konungur ekki alveg búinn að sleppa takinu enda algengt að það leggi í norðan kulda í mái og komandi maímánuður virðist engin undantekning á því.“ Hvað varðar veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga verður svipað veðurlag verði áfram og var í gærkvöldi og nótt. Muni fremur litlir úrkomubakkar koma inn á landið og með þeim minniháttar skúrir. „Yfirleitt þurrt fyrir norðan og sökum þess hve austlægur vindurinn er er Austfjarðaþokan aldrei langt undan í þeim landshluta. Heldur lægri hitatölur en voru í gær en engu að síður vel viðunandi.“Veðurhorfur á landinu:Austlæg átt, 5-15 m/s, hvassast syðst og um tíma einnig á Vestfjörðum. Skýjað og skúrir sunnan til en rigning með köflum um tíma síðdegis og fram á kvöld. Lengst af þurrt fyrir norðan en líkur á vætu þar um tíma seinnipartinn. Þokusúld á köflum á Austfjörðum. Svipað veður á morgun en fer að rigna A-lands annað kvöld. Hiti víða 8 til 15 stig, en svalara við A-ströndina.Á laugardag:Austlæg átt, 8-15 m/s, hvassast syðst. Dálítil rigning á víð og dreif og hiti 6 til 14 stig, hlýjast á V-landi.Á sunnudag:Suðaustlæg átt, 3-10 m/s og rigning á köflum, en þurrt að mestu fyrir norðan. Hvassari og samfelld rigning SV-lands um kvöldið. Hiti 6 til 13 stig, svalast á Austfjörðum.Á mánudag og þriðjudag:Austlægar áttir og dálítil væta öðru hvoru, einkum S- og A-lands, en áfram milt veður.Á miðvikudag:Hæg austlæg átt, bjart með köflum og milt veður að deginum, en útlit fyrir norðanátt um kvöldið með skúrum eða slydduéljum fyrir norðan og kólnandi veðri. Veður Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fleiri fréttir Þurfa nýtt húsnæði fyrir Kaffistofu Samhjálpar fyrir lok september Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Sjá meira
Um miðja næstu viku gera spár Veðurstofu Íslands ráð fyrir norðanhreti í veðrinu. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar en þar segir að töluverður munur sé á því hversu mikið muni kólna samkvæmt helstu reiknistofum í veðurfræði. Þó er ljóst að það mun kólna talsvert frá því sem nú er eða eins og segir í hugleiðingunum: „[…] þannig að kannski er vetur konungur ekki alveg búinn að sleppa takinu enda algengt að það leggi í norðan kulda í mái og komandi maímánuður virðist engin undantekning á því.“ Hvað varðar veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga verður svipað veðurlag verði áfram og var í gærkvöldi og nótt. Muni fremur litlir úrkomubakkar koma inn á landið og með þeim minniháttar skúrir. „Yfirleitt þurrt fyrir norðan og sökum þess hve austlægur vindurinn er er Austfjarðaþokan aldrei langt undan í þeim landshluta. Heldur lægri hitatölur en voru í gær en engu að síður vel viðunandi.“Veðurhorfur á landinu:Austlæg átt, 5-15 m/s, hvassast syðst og um tíma einnig á Vestfjörðum. Skýjað og skúrir sunnan til en rigning með köflum um tíma síðdegis og fram á kvöld. Lengst af þurrt fyrir norðan en líkur á vætu þar um tíma seinnipartinn. Þokusúld á köflum á Austfjörðum. Svipað veður á morgun en fer að rigna A-lands annað kvöld. Hiti víða 8 til 15 stig, en svalara við A-ströndina.Á laugardag:Austlæg átt, 8-15 m/s, hvassast syðst. Dálítil rigning á víð og dreif og hiti 6 til 14 stig, hlýjast á V-landi.Á sunnudag:Suðaustlæg átt, 3-10 m/s og rigning á köflum, en þurrt að mestu fyrir norðan. Hvassari og samfelld rigning SV-lands um kvöldið. Hiti 6 til 13 stig, svalast á Austfjörðum.Á mánudag og þriðjudag:Austlægar áttir og dálítil væta öðru hvoru, einkum S- og A-lands, en áfram milt veður.Á miðvikudag:Hæg austlæg átt, bjart með köflum og milt veður að deginum, en útlit fyrir norðanátt um kvöldið með skúrum eða slydduéljum fyrir norðan og kólnandi veðri.
Veður Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fleiri fréttir Þurfa nýtt húsnæði fyrir Kaffistofu Samhjálpar fyrir lok september Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Sjá meira