Evrópufrumsýning á heimildarmynd um laxeldi í sjókvíum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. apríl 2019 20:00 Evrópufrumsýning á heimildamyndinni Artifishal fór fram í gærkvöldi en í kjölfarið fer myndina í sýningu um allan heim. Í myndinni er sýnt hvað laxeldi í sjókvíum getur haft mikil skaðleg áhrif á vistkerfi. Talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir að ekki sé um áróðursmynd að ræða. „Frumsýning myndarinnar fór fram í Ingólfsskála í Ölfusi. Hvert sæti í skálanum var setið enda margir forvitnir á að sjá myndina. Að kvikmyndinni stendur útivistarvöruframleiðandinn Patagonia, en allur ágóði myndarinnar rennur til Verndarsjóðs villtra laxastofna á Íslandi. Samskonar sjóður er í Skotlandi og á Írlandi þar sem safnað er undirskriftum gegn opnu kvíaeldi. Josh Murphy er leikstjóri myndarinnar.„Hún fjallar sérstaklega um það sem við höfum gert við laxinn og hvernig maðurinn er nú að gera hann „óvilltan“ og áhrifin sem það hefur á dýralífið. Ég held að Íslendingar verði að spyrja sig hvort þeir séu sáttir við að eldisfiskur hafi áhrif á framtíð villtra fiska eða verðum við að finna leið, sem getur stutt hvort tveggja“, segir Josh Murphy, leikstjóri myndarinnar Mikael Frödin, blaðamaður, rithöfundur og laxveiðimaður blöskrar sjókvíaeldi á Íslandi.Mikael Frödin, sem er sænskur blaðamaður, rithöfundur og laxveiðimaður blöskrar sjókvíaeldi á Íslandi því hann segir allt of mikið af fiski á litlu svæði, sem fari mjög illa með það. Hann á þessi skilaboð til Íslendinga. „Ég á mjög erfitt með að skilja að þið, fólki á Íslandi skuli ekki mótmæla. Því ættuð þið að láta þessi fyrirtæki og af hverju ætti mjög fátt fólk að koma og eyðileggja fyrir ykkur“. Jón Kaldal, sem er talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir myndina ekki áróðursmynd, hún sé upplýsingamynd.Magnús HlynurEn er nýja heimildamyndin fyrst og fremst áróðursmynd eða ekki? „Nei, mér finnst það ekki, þetta er upplýsinga mynd. Einhverjir munu líta á hana sem áróður en svona er staðan og ef menn vilja kalla það áróður þá segir það meira um þá en raunveruleikann“, segir Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins Fiskeldi Sjávarútvegur Ölfus Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Evrópufrumsýning á heimildamyndinni Artifishal fór fram í gærkvöldi en í kjölfarið fer myndina í sýningu um allan heim. Í myndinni er sýnt hvað laxeldi í sjókvíum getur haft mikil skaðleg áhrif á vistkerfi. Talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir að ekki sé um áróðursmynd að ræða. „Frumsýning myndarinnar fór fram í Ingólfsskála í Ölfusi. Hvert sæti í skálanum var setið enda margir forvitnir á að sjá myndina. Að kvikmyndinni stendur útivistarvöruframleiðandinn Patagonia, en allur ágóði myndarinnar rennur til Verndarsjóðs villtra laxastofna á Íslandi. Samskonar sjóður er í Skotlandi og á Írlandi þar sem safnað er undirskriftum gegn opnu kvíaeldi. Josh Murphy er leikstjóri myndarinnar.„Hún fjallar sérstaklega um það sem við höfum gert við laxinn og hvernig maðurinn er nú að gera hann „óvilltan“ og áhrifin sem það hefur á dýralífið. Ég held að Íslendingar verði að spyrja sig hvort þeir séu sáttir við að eldisfiskur hafi áhrif á framtíð villtra fiska eða verðum við að finna leið, sem getur stutt hvort tveggja“, segir Josh Murphy, leikstjóri myndarinnar Mikael Frödin, blaðamaður, rithöfundur og laxveiðimaður blöskrar sjókvíaeldi á Íslandi.Mikael Frödin, sem er sænskur blaðamaður, rithöfundur og laxveiðimaður blöskrar sjókvíaeldi á Íslandi því hann segir allt of mikið af fiski á litlu svæði, sem fari mjög illa með það. Hann á þessi skilaboð til Íslendinga. „Ég á mjög erfitt með að skilja að þið, fólki á Íslandi skuli ekki mótmæla. Því ættuð þið að láta þessi fyrirtæki og af hverju ætti mjög fátt fólk að koma og eyðileggja fyrir ykkur“. Jón Kaldal, sem er talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir myndina ekki áróðursmynd, hún sé upplýsingamynd.Magnús HlynurEn er nýja heimildamyndin fyrst og fremst áróðursmynd eða ekki? „Nei, mér finnst það ekki, þetta er upplýsinga mynd. Einhverjir munu líta á hana sem áróður en svona er staðan og ef menn vilja kalla það áróður þá segir það meira um þá en raunveruleikann“, segir Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins
Fiskeldi Sjávarútvegur Ölfus Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira