Var talinn einna líklegastur fyrir Masters en fékk sex skolla á fyrsta hringnum Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2019 15:30 Rory á fyrsta hringnum í gær. vísir/getty Kylfingurinn Rory McIlroy segir að hann hafi gert of mörg mistök á fyrsta hringnum á Masters mótinu sem byrjaði í gær en Rory spilaði fyrsta hringinn á einu höggi yfir pari. Fyrir mótið var búist við því að Rory yrði einn af þeim efstu og margir bjuggust við því að hann myndi líklega sigra mótið. Það byrjar þó ekki vel fyrir Bretann. Rory fékk fimm fugla en hins vegar sex skolla og þar af tvo á síðustu tveimur holunum. Það gerir það að verkum að hann er sjö höggum á eftir forystusauðnum, Bryson DeChambeau.RORY@McIlroyRory finds back-to-back birdies at the perfect time to go under par for the round. Watch #TheMasters now live on Sports Golf or follow all the action here: https://t.co/e0XwJRxJGkhttps://t.co/VyzLk4F4J8 — Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) April 11, 2019 „Skilyrðin voru ekki það erfið. Ég fann mig vel á vellinum, það var ekki mikill vindur og ég fékk fimm fugla. Það var ekki vandamálið. Ég gerði bara of mörg mistök og það var vandamálið,“ sagði Rory. „Ég er að gera mistök í frekar einföldum stöðum, rétt fyrir utan grínið og þar getum við tekið sautjándu og átjándu holuna sem dæmi. Þú veist að þú færð færi og verður að sætta þig við mistökin ef þú ert að reyna. Þetta er ekki hugarfarslegt eða ég er í slæmum stöðum.“ „Ég get samþykkt nokkur mistökin en sex skollar er aðeins of mikið og ég verð að vera einbeittur á næstu dögum,“ sagði Rory. Bein útsending frá Augusta-vellinum hefst á Stöð 2 Golf klukkan 19.00 í kvöld. Golf Tengdar fréttir Spilamennska Tiger Woods á Masters í gær lofar góðu fyrir framhaldið Bandaríkjamennirnir Brooks Koepka og Bryson DeChambeau eru efstir eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu í golfi en margir kylfingar voru að byrja fyrsta risamót ársins 2019 vel. 12. apríl 2019 08:00 Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kylfingurinn Rory McIlroy segir að hann hafi gert of mörg mistök á fyrsta hringnum á Masters mótinu sem byrjaði í gær en Rory spilaði fyrsta hringinn á einu höggi yfir pari. Fyrir mótið var búist við því að Rory yrði einn af þeim efstu og margir bjuggust við því að hann myndi líklega sigra mótið. Það byrjar þó ekki vel fyrir Bretann. Rory fékk fimm fugla en hins vegar sex skolla og þar af tvo á síðustu tveimur holunum. Það gerir það að verkum að hann er sjö höggum á eftir forystusauðnum, Bryson DeChambeau.RORY@McIlroyRory finds back-to-back birdies at the perfect time to go under par for the round. Watch #TheMasters now live on Sports Golf or follow all the action here: https://t.co/e0XwJRxJGkhttps://t.co/VyzLk4F4J8 — Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) April 11, 2019 „Skilyrðin voru ekki það erfið. Ég fann mig vel á vellinum, það var ekki mikill vindur og ég fékk fimm fugla. Það var ekki vandamálið. Ég gerði bara of mörg mistök og það var vandamálið,“ sagði Rory. „Ég er að gera mistök í frekar einföldum stöðum, rétt fyrir utan grínið og þar getum við tekið sautjándu og átjándu holuna sem dæmi. Þú veist að þú færð færi og verður að sætta þig við mistökin ef þú ert að reyna. Þetta er ekki hugarfarslegt eða ég er í slæmum stöðum.“ „Ég get samþykkt nokkur mistökin en sex skollar er aðeins of mikið og ég verð að vera einbeittur á næstu dögum,“ sagði Rory. Bein útsending frá Augusta-vellinum hefst á Stöð 2 Golf klukkan 19.00 í kvöld.
Golf Tengdar fréttir Spilamennska Tiger Woods á Masters í gær lofar góðu fyrir framhaldið Bandaríkjamennirnir Brooks Koepka og Bryson DeChambeau eru efstir eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu í golfi en margir kylfingar voru að byrja fyrsta risamót ársins 2019 vel. 12. apríl 2019 08:00 Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Spilamennska Tiger Woods á Masters í gær lofar góðu fyrir framhaldið Bandaríkjamennirnir Brooks Koepka og Bryson DeChambeau eru efstir eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu í golfi en margir kylfingar voru að byrja fyrsta risamót ársins 2019 vel. 12. apríl 2019 08:00