Varð strandaglópur í Boston Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 12. apríl 2019 20:00 Helga Braga, leikkona og flugfreyja, var ein þeirra sem varð strandaglópur í Boston þegar WOW air fór í þrot. Hún upplifði mikinn ótta og sorg, því hún vissi lítið um gang mála. Hún segir mikla samstöðu meðal flugfreyja og nú ætli þær að halda saman fatamarkað til að safna örlitlum aur. Markaðurinn er opin milli 12 og 18 á morgun, laugardag og er staðsettur í Holtagörðum. Mikið var um að vera þegar fréttastofa kíkti á fatamarkaðinn í dag enda um sjötíu flugfreyju að koma upp fötum og dóti fyrir morgundaginn. Helga Braga segir að það verði mikið stuð og að meðal annars sé Disney deildin áberandi á hennar bás og þar sé einnig rauður dregill. Flugfreyjurnar segja mikla stemmningu hafa myndast í undirbúningnum og enn og aftur sýni samstöðuna sem er hjá fyrrum starfsmönnum wow. „Það sem einkennir okkur „WOW-arana“ er einmitt þessi samstaða, þessi gleði og kærleikur,“ segir Helga en sjálf var hún stödd út í Boston þegar flugfélagið fór í þrot.Hvernig tilfinning var það að vera föst í útlöndum þegar heilt flugfélag fer á hausinn?„Það var auðvitað bara ótti, óöryggi og sorg, mikil sorg. Það var hnútur í maganum hvað myndi gerast með okkur," segir hún. Hún segir mikilvægt að stofnað verði nýtt íslenskt lággjaldaflugfélag. „Vissulega er að fyllast af erlendum flugfélögum sem eru að fara að fljúga hingað. En það er til dæmis ekki vinna fyrir íslenskar flugfreyjur. Við viljum auðvitað að allur þessi mannauður sem við höfum. Allar þessar 700 flugfreyjur, sem eru mjög hæfileikaríkar, að þær fái vinnu,“ segir hún. WOW Air Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Helga Braga, leikkona og flugfreyja, var ein þeirra sem varð strandaglópur í Boston þegar WOW air fór í þrot. Hún upplifði mikinn ótta og sorg, því hún vissi lítið um gang mála. Hún segir mikla samstöðu meðal flugfreyja og nú ætli þær að halda saman fatamarkað til að safna örlitlum aur. Markaðurinn er opin milli 12 og 18 á morgun, laugardag og er staðsettur í Holtagörðum. Mikið var um að vera þegar fréttastofa kíkti á fatamarkaðinn í dag enda um sjötíu flugfreyju að koma upp fötum og dóti fyrir morgundaginn. Helga Braga segir að það verði mikið stuð og að meðal annars sé Disney deildin áberandi á hennar bás og þar sé einnig rauður dregill. Flugfreyjurnar segja mikla stemmningu hafa myndast í undirbúningnum og enn og aftur sýni samstöðuna sem er hjá fyrrum starfsmönnum wow. „Það sem einkennir okkur „WOW-arana“ er einmitt þessi samstaða, þessi gleði og kærleikur,“ segir Helga en sjálf var hún stödd út í Boston þegar flugfélagið fór í þrot.Hvernig tilfinning var það að vera föst í útlöndum þegar heilt flugfélag fer á hausinn?„Það var auðvitað bara ótti, óöryggi og sorg, mikil sorg. Það var hnútur í maganum hvað myndi gerast með okkur," segir hún. Hún segir mikilvægt að stofnað verði nýtt íslenskt lággjaldaflugfélag. „Vissulega er að fyllast af erlendum flugfélögum sem eru að fara að fljúga hingað. En það er til dæmis ekki vinna fyrir íslenskar flugfreyjur. Við viljum auðvitað að allur þessi mannauður sem við höfum. Allar þessar 700 flugfreyjur, sem eru mjög hæfileikaríkar, að þær fái vinnu,“ segir hún.
WOW Air Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira