Tiger Woods í toppbaráttunni á Masters Dagur Lárusson skrifar 13. apríl 2019 09:30 Tiger Woods. vísir/getty Tiger Woods er í toppbaráttunni á Masters mótinu eftir að öðrum hring lauk í gærkvöldi en hann er aðeins einu höggi á eftir efstu mönnum. Eftir annan hring á Masters mótinu hefur enginn kylfingur náð að stinga af og eru samtals fimm kylfingar á toppnum sjö undir pari en það eru þeir Molinari, Jason Day, Brooks Koepka, Adam Scott og Louis Oostuizen. Brooks Koepka er þó sá kylfingur sem hefur verið á toppnum frá byrjun mótsins en hann og DeChambeau voru efstir eftir fyrsta hring Tiger Woods fylgir síðan fast á eftir efstu mönnum en hann er á samtals sex höggum undir pari en í gær lék hann hringinn á 68 höggum en á fimmtudaginn lék hann á 70 höggum. Í gærkvöldi átti Louis Oostuhuizen besta hringinn en hann lék á 66 höggum. Bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Golf og verður fróðlegt að fylgjast með hvort að Tiger haldi í við efstu menn en fari Tiger með sigur af hólmi á mótinu væri þetta fimmtándi sigur hans á stórmóti á ferlinum. Hér fyrir neðan má sjá allt það helsta frá öðrum hring Tiger. Watch Tiger Woods' second round in under three minutes. #themasters pic.twitter.com/3KIWflZKVr— Masters Tournament (@TheMasters) April 13, 2019 Golf Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods er í toppbaráttunni á Masters mótinu eftir að öðrum hring lauk í gærkvöldi en hann er aðeins einu höggi á eftir efstu mönnum. Eftir annan hring á Masters mótinu hefur enginn kylfingur náð að stinga af og eru samtals fimm kylfingar á toppnum sjö undir pari en það eru þeir Molinari, Jason Day, Brooks Koepka, Adam Scott og Louis Oostuizen. Brooks Koepka er þó sá kylfingur sem hefur verið á toppnum frá byrjun mótsins en hann og DeChambeau voru efstir eftir fyrsta hring Tiger Woods fylgir síðan fast á eftir efstu mönnum en hann er á samtals sex höggum undir pari en í gær lék hann hringinn á 68 höggum en á fimmtudaginn lék hann á 70 höggum. Í gærkvöldi átti Louis Oostuhuizen besta hringinn en hann lék á 66 höggum. Bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Golf og verður fróðlegt að fylgjast með hvort að Tiger haldi í við efstu menn en fari Tiger með sigur af hólmi á mótinu væri þetta fimmtándi sigur hans á stórmóti á ferlinum. Hér fyrir neðan má sjá allt það helsta frá öðrum hring Tiger. Watch Tiger Woods' second round in under three minutes. #themasters pic.twitter.com/3KIWflZKVr— Masters Tournament (@TheMasters) April 13, 2019
Golf Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira