Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. apríl 2019 18:50 Tiger á lokahringnum vísir/getty Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum. Fransesco Molinari leiddi mótið fyrir lokahringinn í dag en Tiger var tveimur höggum á eftir honum. Molinari lenti hins vegar í vandræðum á meðan Tiger hélt velli. Hann var tveimur höggum á undan næstu mönnum þegar hann átti tvær holur eftir. Á átjándu holu lenti hann í smá vandræðum, missti púttið fyrir pari en þar sem hann var með tveggja högga forystu fyrir holuna mátti hann við því að fá skolla. Hann fékk frekar einfalt pútt fyrir skollanum, til þess að tryggja sigurinn, og það fór örugglega ofan í.Klippa: Tiger vinnur Masters 2019 Tiger fagnaði sigrinum innilega, enda hafði hann beðið lengi eftir sigri á risamóti. Sá síðasti kom fyrir ellefu árum og síðasti sigurinn á Masters varð 2005. Hann hafði gengið í gegnum mikið til þess að ná sigrinum, en hann fór í fjórar bakaðgerðir á fjórum árum og er aðeins um eitt og hálft ár síðan hann fór aftur að spila golf að ráði eftir bakmeiðslin. Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum. Fransesco Molinari leiddi mótið fyrir lokahringinn í dag en Tiger var tveimur höggum á eftir honum. Molinari lenti hins vegar í vandræðum á meðan Tiger hélt velli. Hann var tveimur höggum á undan næstu mönnum þegar hann átti tvær holur eftir. Á átjándu holu lenti hann í smá vandræðum, missti púttið fyrir pari en þar sem hann var með tveggja högga forystu fyrir holuna mátti hann við því að fá skolla. Hann fékk frekar einfalt pútt fyrir skollanum, til þess að tryggja sigurinn, og það fór örugglega ofan í.Klippa: Tiger vinnur Masters 2019 Tiger fagnaði sigrinum innilega, enda hafði hann beðið lengi eftir sigri á risamóti. Sá síðasti kom fyrir ellefu árum og síðasti sigurinn á Masters varð 2005. Hann hafði gengið í gegnum mikið til þess að ná sigrinum, en hann fór í fjórar bakaðgerðir á fjórum árum og er aðeins um eitt og hálft ár síðan hann fór aftur að spila golf að ráði eftir bakmeiðslin.
Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira