Tiger: Einn af erfiðustu sigrunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. apríl 2019 19:03 vísir/getty Tiger Woods vann sinn fyrsta risatitil í ellefu ár þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters mótinu í golfi í dag. Woods hefur gengið í gegnum ýmislegt á leiðinni og fagnaði sigrinum eins og hann hefði verið hans fyrsti. Woods var tveimur höggum á eftir Francesco Molinari fyrir lokadaginn í dag en endaði uppi sem sigurvegari þrátt fyrir að hafa þurft að sætta sig við skolla á lokaholunni. „Ég er svolítið sár í hálsinum eftir að hafa hrópað svona mikið,“ sagði Tiger eftir sigurinn. „Ég var bara að reyna að halda áfram hringinn í dag. Svo allt í einu var ég kominn í forystu. Þegar kom að átjándu holunni snérist þetta bara um að fara ekki yfir fimm högg. Ég veit ekki hvað ég gerði þegar púttið fór niður, ég veit bara að ég öskraði.g öskraði.“ „Að hafa börnin mín hér, við höfum farið heilan hring. Pabbi minn var hér þegar ég vann 1997 og núna er ég pabbinn með börnin mín tvö.n tvö.“ Eftir allt sem á undan hefur gengið sást hvað það skipti Woods miklu máli að hafa unnið því hann fagnaði sigrinum mjög innilega þegar púttið datt niður á síðustu holunni. „Þessi sigur er einn sá erfiðasti sem ég hef unnið eftir allt sem gerðist síðustu ár.“ „Ég er heppin að geta spilað aftur.“Klippa: Viðtal við Tiger Woods Golf Tengdar fréttir Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum. 14. apríl 2019 18:50 Sextán mánuðir síðan Tiger var númer 1199 á heimslistanum og líkaminn var í molum Ótrúleg endurkoma Tiger. 14. apríl 2019 18:48 Twitter eftir sigur Tiger: „Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi“ Tiger er vinsæll og það sást á Twitter. 14. apríl 2019 18:43 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods vann sinn fyrsta risatitil í ellefu ár þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters mótinu í golfi í dag. Woods hefur gengið í gegnum ýmislegt á leiðinni og fagnaði sigrinum eins og hann hefði verið hans fyrsti. Woods var tveimur höggum á eftir Francesco Molinari fyrir lokadaginn í dag en endaði uppi sem sigurvegari þrátt fyrir að hafa þurft að sætta sig við skolla á lokaholunni. „Ég er svolítið sár í hálsinum eftir að hafa hrópað svona mikið,“ sagði Tiger eftir sigurinn. „Ég var bara að reyna að halda áfram hringinn í dag. Svo allt í einu var ég kominn í forystu. Þegar kom að átjándu holunni snérist þetta bara um að fara ekki yfir fimm högg. Ég veit ekki hvað ég gerði þegar púttið fór niður, ég veit bara að ég öskraði.g öskraði.“ „Að hafa börnin mín hér, við höfum farið heilan hring. Pabbi minn var hér þegar ég vann 1997 og núna er ég pabbinn með börnin mín tvö.n tvö.“ Eftir allt sem á undan hefur gengið sást hvað það skipti Woods miklu máli að hafa unnið því hann fagnaði sigrinum mjög innilega þegar púttið datt niður á síðustu holunni. „Þessi sigur er einn sá erfiðasti sem ég hef unnið eftir allt sem gerðist síðustu ár.“ „Ég er heppin að geta spilað aftur.“Klippa: Viðtal við Tiger Woods
Golf Tengdar fréttir Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum. 14. apríl 2019 18:50 Sextán mánuðir síðan Tiger var númer 1199 á heimslistanum og líkaminn var í molum Ótrúleg endurkoma Tiger. 14. apríl 2019 18:48 Twitter eftir sigur Tiger: „Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi“ Tiger er vinsæll og það sást á Twitter. 14. apríl 2019 18:43 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum. 14. apríl 2019 18:50
Sextán mánuðir síðan Tiger var númer 1199 á heimslistanum og líkaminn var í molum Ótrúleg endurkoma Tiger. 14. apríl 2019 18:48
Twitter eftir sigur Tiger: „Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi“ Tiger er vinsæll og það sást á Twitter. 14. apríl 2019 18:43