Að þessu sinni heimsótti Langston þau Lisa og Matt rétt fyrir utan Sidney í Ástralíu en þar hafa þau komið sér mjög vel fyrir í litlu húsi þar sem hver fermetri er nýttur til hins ýtrasta.
Húsið er á hjólum og er því auðveldlega hægt að færa sig um set.
Hér að neðan má sjá umfjöllun Langston um þetta ótrúlega glæsilega hús.