Tiger kominn í átta manna úrslit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2019 18:37 Tiger sýndi gamla takta í dag. vísir/getty Tiger Woods hafði betur gegn Rory McIlroy í 16-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í holukeppni í dag. Þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem Tiger tekur þátt á þessu móti. Í 8-manna úrslitunum mætir hann Lucas Bjerregaard. Sá danski hafði betur gegn Henrik Stenson í 16-manna úrslitunum. Tiger var alltaf með yfirhöndina en McIlroy hleypti spennu í leikinn undir lokin. Tiger tryggði sér hins vegar sigurinn á 17. holu. Átta-manna úrslitin eru hafin en sýnt er frá mótinu á Golfstöðinni. Mótinu lýkur svo á morgun. Tiger hefur þrisvar sinnum unnið HM í holukeppni, síðast árið 2008. Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods hafði betur gegn Rory McIlroy í 16-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í holukeppni í dag. Þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem Tiger tekur þátt á þessu móti. Í 8-manna úrslitunum mætir hann Lucas Bjerregaard. Sá danski hafði betur gegn Henrik Stenson í 16-manna úrslitunum. Tiger var alltaf með yfirhöndina en McIlroy hleypti spennu í leikinn undir lokin. Tiger tryggði sér hins vegar sigurinn á 17. holu. Átta-manna úrslitin eru hafin en sýnt er frá mótinu á Golfstöðinni. Mótinu lýkur svo á morgun. Tiger hefur þrisvar sinnum unnið HM í holukeppni, síðast árið 2008.
Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira