Fréttamaður Sky ruglaðist á Björgólfi Thor og Guy Ritchie Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2019 21:00 David Beckham, Guy Ritchie og Björgólfur Thor. vísir/getty Björgólfur Thor Björgólfsson fylgist með Barein-kappakstrinum, annarri keppni tímabilsins í Formúlu 1, ásamt vini sínum, David Beckham. Leikstjórinn Guy Ritchie var einnig með þeim í för. Fréttamaður Sky Sports fylgdi hópnum og vildi endilega fá viðbrögð frá Ritchie. Hann ruglaðist eitthvað og gekk beint upp að Björgólfi Thor. Fréttamaðurinn áttaði sig ekki á mistökunum fyrr en Björgólfur Thor benti honum á hinn rétta Ritchie sem var skammt frá. „Guð minn góður. Ég ruglaðist á þeim skeggjuðu,“ sagði fréttamaðurinn. Atvikið má sjá hér að neðan.Whoops. Not Guy Ritchie. #F1 #BahrainGP pic.twitter.com/yTOmeKOGlp— Matt Archuleta (@indy44) March 31, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hrósaði sigri í kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, varð annar og Ferrari-ökuþórinn Charles Lecrec þriðji. Formúla Tengdar fréttir Hamilton vann í Barein Fyrsti sigur heimsmeistarans á tímabilinu kom í Barein. 31. mars 2019 17:02 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson fylgist með Barein-kappakstrinum, annarri keppni tímabilsins í Formúlu 1, ásamt vini sínum, David Beckham. Leikstjórinn Guy Ritchie var einnig með þeim í för. Fréttamaður Sky Sports fylgdi hópnum og vildi endilega fá viðbrögð frá Ritchie. Hann ruglaðist eitthvað og gekk beint upp að Björgólfi Thor. Fréttamaðurinn áttaði sig ekki á mistökunum fyrr en Björgólfur Thor benti honum á hinn rétta Ritchie sem var skammt frá. „Guð minn góður. Ég ruglaðist á þeim skeggjuðu,“ sagði fréttamaðurinn. Atvikið má sjá hér að neðan.Whoops. Not Guy Ritchie. #F1 #BahrainGP pic.twitter.com/yTOmeKOGlp— Matt Archuleta (@indy44) March 31, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hrósaði sigri í kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, varð annar og Ferrari-ökuþórinn Charles Lecrec þriðji.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton vann í Barein Fyrsti sigur heimsmeistarans á tímabilinu kom í Barein. 31. mars 2019 17:02 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira