Lóan er komin að kveða burt snjóinn og leiðindin Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. mars 2019 22:03 Mynd af einni lóunni sem Hjördís sá í Stokkseyrarfjöru í gær. Mynd/Hjördís Davíðsdóttir Heiðlóan er komin til landsins – og vorið með – en þrjár lóur sáust í Stokkseyrarfjöru í gær, 28. mars. Hjördís Davíðsdóttir festi lóuna á filmu á göngu í fjörunni með eiginmanni sínum og birti myndina á Facbeook í dag. Mbl greindi fyrst frá í kvöld. „Eins og svo oft fórum við í göngu í Stokkseyrarfjöru í gær og við rákumst á þrjár Lóur mikið var gott að sjá þær eftir allar leiðinlegu fréttir dagsins en vorið er komið það er staðfest,“ segir Hjördís glöð í bragði. Lóan kom einnig til landsins þann 28. mars í fyrra sunnan við Selfoss og var þá seint á ferð en hún kemur að meðaltali til landsins þann 23. mars. Árið 2017 sást fyrst til hennar þann 27. mars við Einarslund á Höfn. Lóan er einkennisfugl íslenskra móa og útbreiddur varpfugl um land allt og einnig á hálendinu. Lóan er vaðfugl sem verpir einkum á þurrum stöðum, mólendi og grónum hraunum. Vetrarheimkynnin eru í Vestur Evrópu, aðallega á Írlandi en einnig í Frakklandi, Portúgal og á Spáni. Árborg Dýr Tímamót Lóan er komin Tengdar fréttir Lóan er komin til landsins Fyrsta lóa ársins var mynduð í fjöruborðinu við Garðskagavita í morgun. 26. mars 2016 12:12 Lóan er komin að kveða burt leiðindin Fjórar heiðlóur sáust á flugi við Einarslund á Höfn í morgun. 27. mars 2017 09:48 Heiðlóan komin í seinna fallinu Lóan er óvenju seint á ferðinni í ár. 28. mars 2018 14:26 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Sjá meira
Heiðlóan er komin til landsins – og vorið með – en þrjár lóur sáust í Stokkseyrarfjöru í gær, 28. mars. Hjördís Davíðsdóttir festi lóuna á filmu á göngu í fjörunni með eiginmanni sínum og birti myndina á Facbeook í dag. Mbl greindi fyrst frá í kvöld. „Eins og svo oft fórum við í göngu í Stokkseyrarfjöru í gær og við rákumst á þrjár Lóur mikið var gott að sjá þær eftir allar leiðinlegu fréttir dagsins en vorið er komið það er staðfest,“ segir Hjördís glöð í bragði. Lóan kom einnig til landsins þann 28. mars í fyrra sunnan við Selfoss og var þá seint á ferð en hún kemur að meðaltali til landsins þann 23. mars. Árið 2017 sást fyrst til hennar þann 27. mars við Einarslund á Höfn. Lóan er einkennisfugl íslenskra móa og útbreiddur varpfugl um land allt og einnig á hálendinu. Lóan er vaðfugl sem verpir einkum á þurrum stöðum, mólendi og grónum hraunum. Vetrarheimkynnin eru í Vestur Evrópu, aðallega á Írlandi en einnig í Frakklandi, Portúgal og á Spáni.
Árborg Dýr Tímamót Lóan er komin Tengdar fréttir Lóan er komin til landsins Fyrsta lóa ársins var mynduð í fjöruborðinu við Garðskagavita í morgun. 26. mars 2016 12:12 Lóan er komin að kveða burt leiðindin Fjórar heiðlóur sáust á flugi við Einarslund á Höfn í morgun. 27. mars 2017 09:48 Heiðlóan komin í seinna fallinu Lóan er óvenju seint á ferðinni í ár. 28. mars 2018 14:26 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Sjá meira
Lóan er komin til landsins Fyrsta lóa ársins var mynduð í fjöruborðinu við Garðskagavita í morgun. 26. mars 2016 12:12
Lóan er komin að kveða burt leiðindin Fjórar heiðlóur sáust á flugi við Einarslund á Höfn í morgun. 27. mars 2017 09:48