Lykilmenn hjá Real neituðu að fá Mourinho aftur sem þjálfara Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2019 19:00 Karim Benzema og Sergio Ramos vilja ekki sjá José Mourinho aftur. vísir/getty Zinedine Zidane tók aftur við stjórnartaumunum hjá spænska stórliðinu Real Madrid í fyrradag aðeins tíu mánuðum eftir að kveðja félagið en hann var þá búinn að vinna Meistaradeildina þrjú ár í röð. Þegar að ákveðið var að láta Santiago Solari fara eftir skelfilegt gengi að undanförnu fóru blöðin að reyna að skrifa José Mourinho aftur til Real en Florentino Pérez, forseti félagsins, hafði áhuga á að fá Portúgalann aftur til starfa. Spænska íþróttablaðið Sport greinir frá því að leikmenn Real Madrid voru ekki sömu skoðunar og Peréz og höfnuðu því að fá Mourinho aftur til félagsins. Mourinho var orðinn ansi óvinsæll í klefanum áður en að hann yfirgaf Bernabéu á sínum tíma. Lykilmenn í klefanum hjá Real Madrid á borð við Karim Benzema og fyrirliðann Sergio Ramos eru sagðir hreinlega hafa beitt neitunarvaldi þegar til stóð að ráða Mourinho mögulega aftur til starfa. Mikið verk bíður Zidane en Real hefur gjörsamlega hrunið eftir að hann yfirgaf félagið. Hann þarf nú að taka stórar ákvarðanir en íþróttablaðið AS greinir frá því að Frakkinn vilji selja Gareth Bale í sumar. Það verður ekki svo auðvelt því Bale líður vel í Madríd og er launahæsti leikmaður liðsins. Það þarf því að sannfærand Walesverjann um að fara frá spænsku höfuðborginni. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid búið að tala við Jose Mourinho Jose Mourinho er efstur á óskalista Real Madrid sem næsti knattspyrnustjóri liðsins ef marka má orð fyrrum forseti spænska félagsins. 6. mars 2019 12:00 Zidane fékk tilboð frá öðrum félögum en vildi ekki stýra öðru liði en Real Mætti aftur til Real Madrid í gær. 12. mars 2019 07:00 Calderon segir að leiðtogarnir í klefanum hjá Real Madrid hafi neitað að fá Mourinho til baka Roman Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, segir að leiðtogarnir í klefa Real Madrid hafi neitað því að fá Jose Mourinho til baka sem stjóra liðsins. 12. mars 2019 08:30 Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Zinedine Zidane tók aftur við stjórnartaumunum hjá spænska stórliðinu Real Madrid í fyrradag aðeins tíu mánuðum eftir að kveðja félagið en hann var þá búinn að vinna Meistaradeildina þrjú ár í röð. Þegar að ákveðið var að láta Santiago Solari fara eftir skelfilegt gengi að undanförnu fóru blöðin að reyna að skrifa José Mourinho aftur til Real en Florentino Pérez, forseti félagsins, hafði áhuga á að fá Portúgalann aftur til starfa. Spænska íþróttablaðið Sport greinir frá því að leikmenn Real Madrid voru ekki sömu skoðunar og Peréz og höfnuðu því að fá Mourinho aftur til félagsins. Mourinho var orðinn ansi óvinsæll í klefanum áður en að hann yfirgaf Bernabéu á sínum tíma. Lykilmenn í klefanum hjá Real Madrid á borð við Karim Benzema og fyrirliðann Sergio Ramos eru sagðir hreinlega hafa beitt neitunarvaldi þegar til stóð að ráða Mourinho mögulega aftur til starfa. Mikið verk bíður Zidane en Real hefur gjörsamlega hrunið eftir að hann yfirgaf félagið. Hann þarf nú að taka stórar ákvarðanir en íþróttablaðið AS greinir frá því að Frakkinn vilji selja Gareth Bale í sumar. Það verður ekki svo auðvelt því Bale líður vel í Madríd og er launahæsti leikmaður liðsins. Það þarf því að sannfærand Walesverjann um að fara frá spænsku höfuðborginni.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid búið að tala við Jose Mourinho Jose Mourinho er efstur á óskalista Real Madrid sem næsti knattspyrnustjóri liðsins ef marka má orð fyrrum forseti spænska félagsins. 6. mars 2019 12:00 Zidane fékk tilboð frá öðrum félögum en vildi ekki stýra öðru liði en Real Mætti aftur til Real Madrid í gær. 12. mars 2019 07:00 Calderon segir að leiðtogarnir í klefanum hjá Real Madrid hafi neitað að fá Mourinho til baka Roman Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, segir að leiðtogarnir í klefa Real Madrid hafi neitað því að fá Jose Mourinho til baka sem stjóra liðsins. 12. mars 2019 08:30 Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Real Madrid búið að tala við Jose Mourinho Jose Mourinho er efstur á óskalista Real Madrid sem næsti knattspyrnustjóri liðsins ef marka má orð fyrrum forseti spænska félagsins. 6. mars 2019 12:00
Zidane fékk tilboð frá öðrum félögum en vildi ekki stýra öðru liði en Real Mætti aftur til Real Madrid í gær. 12. mars 2019 07:00
Calderon segir að leiðtogarnir í klefanum hjá Real Madrid hafi neitað að fá Mourinho til baka Roman Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, segir að leiðtogarnir í klefa Real Madrid hafi neitað því að fá Jose Mourinho til baka sem stjóra liðsins. 12. mars 2019 08:30
Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36