Vintris gjaldþrota Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. mars 2019 12:45 Vintris var til húsa fyrir ofan Café Meskí í Fákafeni. Stofunni hefur nú verið lokað. Félagið Vintris ehf., sem hélt utan um rekstur samnefndrar húðflúr- og snyrtistofu í Fákafeni 9, er gjaldþrota. Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta í lok október í fyrra og lauk skiptunum um miðjan janúar. Fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag að kröfur í bú Vintris hafi alls numið rúmlega 8 milljónum króna. Gjaldþrotaskiptunum lauk þó án þess að nokkuð hafi fengist upp í lýstar kröfur. Fréttastofan reyndi að setja sig í samband við eiganda Vintris, mann að nafni Sergey Gaysin, en án árangurs. Henni lék t.a.m. forvitni á að vita hvort að nafngift félagsins, sem stofnað var í apríl árið 2017, hafi verið innblásið af afhjúpunum Panamaskjalanna, sem litu dagsins ljós í sama mánuði árið áður. View this post on InstagramTattoo studio og snyrtistofa A post shared by VinTris (@vintris_tattoo) on Jul 12, 2017 at 8:42pm PDT Fréttastofan virðist ekki vera ein um það að hafa átt í erfiðleikum með að ná á umræddan Sergey. Þannig greindi fyrrverandi starfsmaður Vintris frá því í lok árs 2017 að Sergey hafi yfirgefið land án þess að greiða sér þær 220 þúsund krónur sem Sergey skuldaði honum í laun. Við brottförina hafi hann ekki látið ná í sig, hvorki í síma né á samfélagsmiðlum og því hafi starfsmaðurinn ákveðið að leita til lögreglunnar. Samkvæmt upplýsingum frá skiptastjóra búsins var það Tollstjóri sem fór fram á gjaldþrot Vintris. Að öðru leyti vildi skiptastjóri ekki tjá sig nánar um gjaldþrotið. Gjaldþrot Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Félagið Vintris ehf., sem hélt utan um rekstur samnefndrar húðflúr- og snyrtistofu í Fákafeni 9, er gjaldþrota. Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta í lok október í fyrra og lauk skiptunum um miðjan janúar. Fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag að kröfur í bú Vintris hafi alls numið rúmlega 8 milljónum króna. Gjaldþrotaskiptunum lauk þó án þess að nokkuð hafi fengist upp í lýstar kröfur. Fréttastofan reyndi að setja sig í samband við eiganda Vintris, mann að nafni Sergey Gaysin, en án árangurs. Henni lék t.a.m. forvitni á að vita hvort að nafngift félagsins, sem stofnað var í apríl árið 2017, hafi verið innblásið af afhjúpunum Panamaskjalanna, sem litu dagsins ljós í sama mánuði árið áður. View this post on InstagramTattoo studio og snyrtistofa A post shared by VinTris (@vintris_tattoo) on Jul 12, 2017 at 8:42pm PDT Fréttastofan virðist ekki vera ein um það að hafa átt í erfiðleikum með að ná á umræddan Sergey. Þannig greindi fyrrverandi starfsmaður Vintris frá því í lok árs 2017 að Sergey hafi yfirgefið land án þess að greiða sér þær 220 þúsund krónur sem Sergey skuldaði honum í laun. Við brottförina hafi hann ekki látið ná í sig, hvorki í síma né á samfélagsmiðlum og því hafi starfsmaðurinn ákveðið að leita til lögreglunnar. Samkvæmt upplýsingum frá skiptastjóra búsins var það Tollstjóri sem fór fram á gjaldþrot Vintris. Að öðru leyti vildi skiptastjóri ekki tjá sig nánar um gjaldþrotið.
Gjaldþrot Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira