Katrín lýsti yfir áhyggjum sínum við Sigríði í gær Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2019 15:22 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í þinghúsinu eftir tilkynningu Sigríðar Andersen. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi við Sigríði Andersen dómsmálaráðherra í gær og lýsti yfir áhyggjum sínum af stöðu mála tengdum Landsrétti. Þetta sagði Katrín þegar hún ræddi við fjölmiða í Alþingishúsinu rétt í þessu. Sigríður Andersen lýsti því yfir á blaðamannafundi í dómsmálaráðuneytinu rétt fyrir klukkan þrjú í dag að hún hefði ákveðið að stíga til hliðar sem ráðherra svo persóna hennar komi ekki til með að trufla þær ákvarðanir sem þarf að taka vegna þeirrar óvissu sem ríkir um Landsrétt vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu. Komst dómurinn að þeirri niðurstöðu að skipan dómara í Landsrétt hefði brotið gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu. Sigríður sagði mikilvægt að skjóta málinu til Yfirréttar í Strassborg til að fá endanlega úr málinu skorið því það gæti haft mikið fordæmi á önnur ríki Evrópu. Katrín sagði að dómnum yrði áfrýjað til yfirréttarins en hún sagði styðja ákvörðun Sigríðar að stíga til hliðar til að tryggja vinnufrið um þetta mikilvæga mál og axla þannig ábyrgð. Sagði Katrín að það lægi ekki fyrir hversu langan tíma tekur að leiða málið til lyktar. Spurð hvort að Sigríður ætti afturkvæmt í ríkisstjórn sagði Katrín að ekki væri tímabært að svara því að svo stöddu. Alþingi Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Sigríður Andersen stígur til hliðar Vill ekki láta persónu sína trufla framhald Landsréttarmálsins. 13. mars 2019 14:58 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi við Sigríði Andersen dómsmálaráðherra í gær og lýsti yfir áhyggjum sínum af stöðu mála tengdum Landsrétti. Þetta sagði Katrín þegar hún ræddi við fjölmiða í Alþingishúsinu rétt í þessu. Sigríður Andersen lýsti því yfir á blaðamannafundi í dómsmálaráðuneytinu rétt fyrir klukkan þrjú í dag að hún hefði ákveðið að stíga til hliðar sem ráðherra svo persóna hennar komi ekki til með að trufla þær ákvarðanir sem þarf að taka vegna þeirrar óvissu sem ríkir um Landsrétt vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu. Komst dómurinn að þeirri niðurstöðu að skipan dómara í Landsrétt hefði brotið gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu. Sigríður sagði mikilvægt að skjóta málinu til Yfirréttar í Strassborg til að fá endanlega úr málinu skorið því það gæti haft mikið fordæmi á önnur ríki Evrópu. Katrín sagði að dómnum yrði áfrýjað til yfirréttarins en hún sagði styðja ákvörðun Sigríðar að stíga til hliðar til að tryggja vinnufrið um þetta mikilvæga mál og axla þannig ábyrgð. Sagði Katrín að það lægi ekki fyrir hversu langan tíma tekur að leiða málið til lyktar. Spurð hvort að Sigríður ætti afturkvæmt í ríkisstjórn sagði Katrín að ekki væri tímabært að svara því að svo stöddu.
Alþingi Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Sigríður Andersen stígur til hliðar Vill ekki láta persónu sína trufla framhald Landsréttarmálsins. 13. mars 2019 14:58 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Sigríður Andersen stígur til hliðar Vill ekki láta persónu sína trufla framhald Landsréttarmálsins. 13. mars 2019 14:58