„Dettur helst í hug að öllum sé sama um okkur“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. mars 2019 20:30 Samstöðufundurinn fór fram á Austurvelli í dag Vísir/Hjalti Mótmælendur sem mótmæla aðstæðum hælisleitenda hér á landi hyggjast ekki yfirgefa Austurvöll fyrr en stjórnvöld setjast meðþeim að samningaborðinu. Á samstöðufundi á Austurvelli í dag gafst fólki kostur á að kynnast aðstæðum hælisleitenda og setja sig í spor þeirra. Þeir sem mótmælt hafa aðstæðum hælisleitenda hér á landi hafa nú sofið úti á Austurvelli í fimm nætur. Mótmælendur hafa sett fram kröfur í fimm liðum sem beint er til íslenskra stjórnvalda og ætla þeir ekki að yfirgefa Austurvöll fyrr en stjórnvöld setjast niður meðþeim að samningaborðinu og ræða kröfur þeirra.Hafið þið heyrt frá yfirvöldum?„Nei, við höfum ekkert heyrt en við erum vongóð um að þau bregðist við eftir helgi. Það er ekki hægt að láta þá sofa úti mikið lengur. Það er kalt hérna og hér fer illa um þá, menn eru að veikjast,“ sagði Eyrún Ólöf Sigurðardóttir, talskona No Borders. Aimal Faizi er einn þeirra sem hefur sofið undir berum himni á Austurvelli síðastlðinar fjórar nætur. Hann er hræddastur um að verða sendur afur heim til Afghanistan „Já, við erum mjög hræddir og ég vona að við fáum fljótt einhverja niðurstöðu frá ríkisstjórninni eða Alþingi. Ef þeir flytja mig til Belgíu hef ég miklar áhyggjur því ég fæ ekki að vera þar. Eftir klukkutíma yrði ég sendur til Afganistan þar sem geisað hefur stríðí 14 ár,“ sagði Aimal Faizi, hælisleitandi. „Fólk hefur komið við alla daga. Kíkt við með matargjafir og hlý föt. Fólk hefur opnað heimili sín til að hleypa mönnum inn í sturtu og til að hvíla sig á kuldanum. Þannig það er ofboðslegur meðbyr í samfélaginu og við erum þakklát fyrir það,“ sagði Eyrún Ólöf. „Ég er ekki úrkula vonar en ég velti því fyrir mér af hverju enginn kemur og talar við okkur og af hverju við fáum engin svör frá ríkisstjórninni, þeirra hlið. Mér dettur helst í hug aðöllum sé sama um okkur og líf okkar,“ sagði Milad Waskout, hælisleitandi. Hælisleitendur Reykjavík Tengdar fréttir Fagnaðarlæti brutust út þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott Mikil fagnaðarlæti brutust út á Austurvelli laust eftir klukkan tvö þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott. 16. mars 2019 14:37 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hljóp á sig Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Mótmælendur sem mótmæla aðstæðum hælisleitenda hér á landi hyggjast ekki yfirgefa Austurvöll fyrr en stjórnvöld setjast meðþeim að samningaborðinu. Á samstöðufundi á Austurvelli í dag gafst fólki kostur á að kynnast aðstæðum hælisleitenda og setja sig í spor þeirra. Þeir sem mótmælt hafa aðstæðum hælisleitenda hér á landi hafa nú sofið úti á Austurvelli í fimm nætur. Mótmælendur hafa sett fram kröfur í fimm liðum sem beint er til íslenskra stjórnvalda og ætla þeir ekki að yfirgefa Austurvöll fyrr en stjórnvöld setjast niður meðþeim að samningaborðinu og ræða kröfur þeirra.Hafið þið heyrt frá yfirvöldum?„Nei, við höfum ekkert heyrt en við erum vongóð um að þau bregðist við eftir helgi. Það er ekki hægt að láta þá sofa úti mikið lengur. Það er kalt hérna og hér fer illa um þá, menn eru að veikjast,“ sagði Eyrún Ólöf Sigurðardóttir, talskona No Borders. Aimal Faizi er einn þeirra sem hefur sofið undir berum himni á Austurvelli síðastlðinar fjórar nætur. Hann er hræddastur um að verða sendur afur heim til Afghanistan „Já, við erum mjög hræddir og ég vona að við fáum fljótt einhverja niðurstöðu frá ríkisstjórninni eða Alþingi. Ef þeir flytja mig til Belgíu hef ég miklar áhyggjur því ég fæ ekki að vera þar. Eftir klukkutíma yrði ég sendur til Afganistan þar sem geisað hefur stríðí 14 ár,“ sagði Aimal Faizi, hælisleitandi. „Fólk hefur komið við alla daga. Kíkt við með matargjafir og hlý föt. Fólk hefur opnað heimili sín til að hleypa mönnum inn í sturtu og til að hvíla sig á kuldanum. Þannig það er ofboðslegur meðbyr í samfélaginu og við erum þakklát fyrir það,“ sagði Eyrún Ólöf. „Ég er ekki úrkula vonar en ég velti því fyrir mér af hverju enginn kemur og talar við okkur og af hverju við fáum engin svör frá ríkisstjórninni, þeirra hlið. Mér dettur helst í hug aðöllum sé sama um okkur og líf okkar,“ sagði Milad Waskout, hælisleitandi.
Hælisleitendur Reykjavík Tengdar fréttir Fagnaðarlæti brutust út þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott Mikil fagnaðarlæti brutust út á Austurvelli laust eftir klukkan tvö þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott. 16. mars 2019 14:37 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hljóp á sig Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Fagnaðarlæti brutust út þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott Mikil fagnaðarlæti brutust út á Austurvelli laust eftir klukkan tvö þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott. 16. mars 2019 14:37