Allir sammála um að Ferrari eru hraðastir Bragi Þórðarson skrifar 5. mars 2019 18:45 Nær Vettel loks að endurheimta titilinn fyrir Ferrari? vísir/getty Í Formúlu 1 nú til dags fá liðin aðeins átta daga til að prófa bíla sýna fyrir hvert tímabil. Hér áður fyrr, á tíma Hakkinen og Schumacher, voru engar takmarkanir á prófunum. Þetta þýddi að bilið á milli ríkustu liðanna og þeirra smærri var mun meira en þekkist núna. Nú eru prófanir fyrir komandi tímabil lokið og var það Ferrari liðið sem endaði vikurnar tvær á toppi tímatöflunar. Mercedes sem hefur verið algjörlega óstöðvandi síðastliðin fimm ár þurftu að sætta sig við annað sætið á Katalúníu brautinni. Þýski bílaframleiðandinn beið þangað til á síðustu stundu með að sýna raunverulegan hraða bíla sinna. Lewis Hamilton var aðeins þremur þúsundustu frá tíma Sebastian Vettel á lokadegi prófanna. ,,Keppnin í ár verður mjög spennandi, við gætum verið á svipuðu róli og Red Bull en Ferrari bílarnir eru hraðastir’’ sagði Hamilton eftir prófanirnar á Spáni. Eins og síðastliðin ár er erfitt að meta raunverulegan hraða liðanna úr þessum prófunum. Þó er ljóst að slagurinn hefur sjaldan verið jafn harður og þá sérstaklega milli liðanna sem berjast um miðjusætin. Fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Melbourne í Ástralíu 17. Mars. Ekki missa af ítarlegri upphitun hér á Vísi þar sem við förum í saumana á hverju liði fyrir sig. Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Í Formúlu 1 nú til dags fá liðin aðeins átta daga til að prófa bíla sýna fyrir hvert tímabil. Hér áður fyrr, á tíma Hakkinen og Schumacher, voru engar takmarkanir á prófunum. Þetta þýddi að bilið á milli ríkustu liðanna og þeirra smærri var mun meira en þekkist núna. Nú eru prófanir fyrir komandi tímabil lokið og var það Ferrari liðið sem endaði vikurnar tvær á toppi tímatöflunar. Mercedes sem hefur verið algjörlega óstöðvandi síðastliðin fimm ár þurftu að sætta sig við annað sætið á Katalúníu brautinni. Þýski bílaframleiðandinn beið þangað til á síðustu stundu með að sýna raunverulegan hraða bíla sinna. Lewis Hamilton var aðeins þremur þúsundustu frá tíma Sebastian Vettel á lokadegi prófanna. ,,Keppnin í ár verður mjög spennandi, við gætum verið á svipuðu róli og Red Bull en Ferrari bílarnir eru hraðastir’’ sagði Hamilton eftir prófanirnar á Spáni. Eins og síðastliðin ár er erfitt að meta raunverulegan hraða liðanna úr þessum prófunum. Þó er ljóst að slagurinn hefur sjaldan verið jafn harður og þá sérstaklega milli liðanna sem berjast um miðjusætin. Fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Melbourne í Ástralíu 17. Mars. Ekki missa af ítarlegri upphitun hér á Vísi þar sem við förum í saumana á hverju liði fyrir sig.
Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira