Útibússtjóri í tíu mánaða fangelsi fyrir níu milljóna fjárdrátt Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. mars 2019 08:30 Maðurinn viðurkenndi skýlaust að hafa gerst sekur um þá háttsemi sem honum var gefið að sök í ákæru. Vísir/vilhelm Fyrrverandi útibússtjóri Sparisjóðsins á Suðurlandi var í Héraðsdómi Suðurlands þann 28. febrúar síðastliðinn dæmdur í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt. Manninum var jafnframt gert að greiða Landsbankanum, sem tók yfir eignir og skuldir Sparisjóðsins, bætur að fjárhæð samtals 9.368.000 króna. Maðurinn var dæmdur fyrir að hafa í starfi sínu frá 2011 til 2014 ýmist millifært sjálfur eða látið millifæra peninga af reikningum Sparisjóðsins og viðskiptamanna hans yfir á eigin reikninga, eða reikninga annarra í eigin þágu. Um var að ræða þrettán tilvik, samtals að fjárhæð 9.338.000 króna. Maðurinn viðurkenndi skýlaust að hafa gerst sekur um þá háttsemi sem honum var gefið að sök í ákæru og einkaréttarkröfur um bótaskyldu og fjárhæð krafnanna. Við ákvörðun refsingar þótti rétt að líta til þess að rannsókn málsins hafi dregist verulega. Ekkert bendi þó til þess ákærða verði kennt um framangreindan drátt á rannsókn málsins enda hafi hann frá upphafi rannsóknar verið samvinnufús og játað brot sín. Var manninum gert að reiða sakarkostnað samtals 383.910 krónur og Landsbankanum hf. bætur að fjárhæð 9.368.000 krónur. Þá var honum gert að greiða Landsbankanum hf. 334.000 krónur í málskostnað. Dómsmál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira
Fyrrverandi útibússtjóri Sparisjóðsins á Suðurlandi var í Héraðsdómi Suðurlands þann 28. febrúar síðastliðinn dæmdur í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt. Manninum var jafnframt gert að greiða Landsbankanum, sem tók yfir eignir og skuldir Sparisjóðsins, bætur að fjárhæð samtals 9.368.000 króna. Maðurinn var dæmdur fyrir að hafa í starfi sínu frá 2011 til 2014 ýmist millifært sjálfur eða látið millifæra peninga af reikningum Sparisjóðsins og viðskiptamanna hans yfir á eigin reikninga, eða reikninga annarra í eigin þágu. Um var að ræða þrettán tilvik, samtals að fjárhæð 9.338.000 króna. Maðurinn viðurkenndi skýlaust að hafa gerst sekur um þá háttsemi sem honum var gefið að sök í ákæru og einkaréttarkröfur um bótaskyldu og fjárhæð krafnanna. Við ákvörðun refsingar þótti rétt að líta til þess að rannsókn málsins hafi dregist verulega. Ekkert bendi þó til þess ákærða verði kennt um framangreindan drátt á rannsókn málsins enda hafi hann frá upphafi rannsóknar verið samvinnufús og játað brot sín. Var manninum gert að reiða sakarkostnað samtals 383.910 krónur og Landsbankanum hf. bætur að fjárhæð 9.368.000 krónur. Þá var honum gert að greiða Landsbankanum hf. 334.000 krónur í málskostnað.
Dómsmál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira