Goðsögn selur til að komast nær sundlauginni og golfvellinum Stefán Árni Pálsson skrifar 8. mars 2019 15:30 GVA er goðsögn á sviði ljósmyndunnar á Íslandi. Ljósmyndarinn Gunnar V. Andrésson og eiginkona hans Anna K Ágústsdóttir hafa sett parhús sitt á sölu við Grenibyggð í Mosfellsbæ. Gunnar eða GVA eins og hann er betur þekktur sem starfaði sem fréttaljósmyndari frá árinu 1966 til 2018 þegar hann settir í helgan stein þann 1.maí.GVA hefur myndað helstu atburði Íslandssögunnar á þessum rúmlega fimmtíu árum. Fyrsta forsíðumynd Gunnars birtist í Tímanum í júní 1966. „Við erum búin að finna okkur íbúð í svona fimmtíu plús fjölbýlishúsi. Þessi eign hefur þá kosti að uppfylla mínar gömlu óskir að vera nálægt sundlauginni og golfvellinum,“ segir Gunnar sem fer í sund á hverjum einasta morgni og hefur gert það í marga áratugi. „Það er mitt áhugamál númer 1,2 og þrjú. Það gerir ég til að viðhalda gömlum kroppi. Ég held því fram að sund sé besta íþrótt fyrir gamlan kropp sem til er,“ segir Gunnar en þau hjónin hafa búið í Grenibyggð í sautján ár. „Þetta er mjög gott hús með ágætis garðholu. Svo er þetta í námunda við eitt fallegasta göngusvæði á stór Reykjavíkursvæðinu sem er í kringum Reykjalund og Varmá,“ segir Gunnar sem mun færa sig yfir í Klappahlíð. „Að komast svona nálægt golfvellinum og sundlauginni er draumur og ég verð mjög hamingjusamur með það ef þetta gengur upp.“ Húsið við Grenibyggð er 136 fermetrar og var húsið byggt árið 1990. Ásett verð er 66,9 milljónir en hér að neðan má sjá myndir af eigninni.Hús í fallegu hverfi í Mosfellsbæ.Opin rými með borðstofu og setustofu.Smekklegt eldhús.Fallegt hjónaherbergi.Fallegur arinn.Góð garðhola eins og GVA talar sjálfur um. Hús og heimili Tengdar fréttir Ólafur Ragnar í gegnum linsu Gunnars V. Andréssonar Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, hefur fylgt Ólafi Ragnari Grímssyni eftir síðan hann hóf þátttöku í stjórnmálum. 6. ágúst 2016 06:00 Með myndavél á maganum í rúmlega hálfa öld Gunnar V. Andrésson, einn helsti blaðaljósmyndari landsins fyrr og síðar, hefur látið af störfum. 4. maí 2018 13:00 Heiðraðir fyrir 40 ára feril Níu blaðamenn voru heiðraðir fyrir 40 ára feril með gullmerki Blaðamannafélags Íslands síðastliðinn föstudag, um leið og nýr salur félagsins var formlega tekinn í notkun. 9. febrúar 2016 10:45 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Ljósmyndarinn Gunnar V. Andrésson og eiginkona hans Anna K Ágústsdóttir hafa sett parhús sitt á sölu við Grenibyggð í Mosfellsbæ. Gunnar eða GVA eins og hann er betur þekktur sem starfaði sem fréttaljósmyndari frá árinu 1966 til 2018 þegar hann settir í helgan stein þann 1.maí.GVA hefur myndað helstu atburði Íslandssögunnar á þessum rúmlega fimmtíu árum. Fyrsta forsíðumynd Gunnars birtist í Tímanum í júní 1966. „Við erum búin að finna okkur íbúð í svona fimmtíu plús fjölbýlishúsi. Þessi eign hefur þá kosti að uppfylla mínar gömlu óskir að vera nálægt sundlauginni og golfvellinum,“ segir Gunnar sem fer í sund á hverjum einasta morgni og hefur gert það í marga áratugi. „Það er mitt áhugamál númer 1,2 og þrjú. Það gerir ég til að viðhalda gömlum kroppi. Ég held því fram að sund sé besta íþrótt fyrir gamlan kropp sem til er,“ segir Gunnar en þau hjónin hafa búið í Grenibyggð í sautján ár. „Þetta er mjög gott hús með ágætis garðholu. Svo er þetta í námunda við eitt fallegasta göngusvæði á stór Reykjavíkursvæðinu sem er í kringum Reykjalund og Varmá,“ segir Gunnar sem mun færa sig yfir í Klappahlíð. „Að komast svona nálægt golfvellinum og sundlauginni er draumur og ég verð mjög hamingjusamur með það ef þetta gengur upp.“ Húsið við Grenibyggð er 136 fermetrar og var húsið byggt árið 1990. Ásett verð er 66,9 milljónir en hér að neðan má sjá myndir af eigninni.Hús í fallegu hverfi í Mosfellsbæ.Opin rými með borðstofu og setustofu.Smekklegt eldhús.Fallegt hjónaherbergi.Fallegur arinn.Góð garðhola eins og GVA talar sjálfur um.
Hús og heimili Tengdar fréttir Ólafur Ragnar í gegnum linsu Gunnars V. Andréssonar Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, hefur fylgt Ólafi Ragnari Grímssyni eftir síðan hann hóf þátttöku í stjórnmálum. 6. ágúst 2016 06:00 Með myndavél á maganum í rúmlega hálfa öld Gunnar V. Andrésson, einn helsti blaðaljósmyndari landsins fyrr og síðar, hefur látið af störfum. 4. maí 2018 13:00 Heiðraðir fyrir 40 ára feril Níu blaðamenn voru heiðraðir fyrir 40 ára feril með gullmerki Blaðamannafélags Íslands síðastliðinn föstudag, um leið og nýr salur félagsins var formlega tekinn í notkun. 9. febrúar 2016 10:45 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Ólafur Ragnar í gegnum linsu Gunnars V. Andréssonar Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, hefur fylgt Ólafi Ragnari Grímssyni eftir síðan hann hóf þátttöku í stjórnmálum. 6. ágúst 2016 06:00
Með myndavél á maganum í rúmlega hálfa öld Gunnar V. Andrésson, einn helsti blaðaljósmyndari landsins fyrr og síðar, hefur látið af störfum. 4. maí 2018 13:00
Heiðraðir fyrir 40 ára feril Níu blaðamenn voru heiðraðir fyrir 40 ára feril með gullmerki Blaðamannafélags Íslands síðastliðinn föstudag, um leið og nýr salur félagsins var formlega tekinn í notkun. 9. febrúar 2016 10:45