Keflavík burstaði KR │Stjarnan upp að hlið Snæfells Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. febrúar 2019 21:12 Brittanny Dinkins átti frábæran leik Vísir/Daníel Keflavík tók stórt skref í átt að að deildarmeistaratitlinum í Domino's deild kvenna með stórsigri á KR suður með sjó í kvöld. Stjarnan heldur sér enn í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. KR og Keflavík voru jöfn að stigum á toppi Domino's deildarinnar fyrir leikinn og því um risaslag í toppbaráttunni að ræða. Keflvíkingar fóru hins vegar með þrjátíu og tveggja stiga sigur. KR tók áhlaup undir lok fyrsta leikhluta sem skilaði þeim 14-17 forystu og var annar leikhlauti mjög jafn. Í hálfleik munaði einsu stigi á liðunum, staðan 38-37 fyrir Keflavík. Þriðji leikhluti var hins vegar hrikalegur hjá KR. Liðið skoraði bara tíu stig. Leikhlutinn byrjaði á 14-2 kafla Keflavíkur. Perla Jóhannsdóttir skoraði fyrir KR þegar rúmar fjórar mínútur voru eftir af leikhlutanum og staðan 55-46 en þá var stigaskorun lokið hjá gestunum fyrir utan eitt vítaskot alveg í lok leikhlutans. Fyrir síðasta leikhlutann var staðan 65-47 og úrslitin svo gott sem ráðin. Fjórði leikhluti var ekki mikið skárri hjá KR, lokastaðan 91-59. Brittanny Dinkins skoraði 34 stig fyrir Keflavík og tók 18 fráköst. Birna Valgerður Benónýsdóttir var næst stigahæst með 19 stig. Hjá KR var Orla O'Reilly stigahæst með 25 stig. Stjarnan heldur ennþá voninni á lofti um að komast í úrslitakeppnina. Garðbæingar unnu þægilegan 79-56 sigur á Breiðabliki á heimavelli þar sem þær leiddu allan tímann. Stjarnan er nú jöfn Snæfelli að stigum í fjórða sætinu, bæði lið með 24 stig, en Snæfell á leik til góða gegn Val á sunnudag. Haukar sóttu 72-59 sigur í Borgarnes þar sem liðið mætti Skallagrími. Skallagrímur byrjaði leikinn hrikalega og skoruðu heimakonur aðeins fjögur stig í fyrsta leikhlutanum. Staðan í hálfleik var 23-31 fyrir Hauka. Bæði lið eru búin að missa af lestinni í baráttunni um úrslitakeppnina en eru örugg frá falli. Dominos-deild kvenna Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Leik lokið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Sjá meira
Keflavík tók stórt skref í átt að að deildarmeistaratitlinum í Domino's deild kvenna með stórsigri á KR suður með sjó í kvöld. Stjarnan heldur sér enn í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. KR og Keflavík voru jöfn að stigum á toppi Domino's deildarinnar fyrir leikinn og því um risaslag í toppbaráttunni að ræða. Keflvíkingar fóru hins vegar með þrjátíu og tveggja stiga sigur. KR tók áhlaup undir lok fyrsta leikhluta sem skilaði þeim 14-17 forystu og var annar leikhlauti mjög jafn. Í hálfleik munaði einsu stigi á liðunum, staðan 38-37 fyrir Keflavík. Þriðji leikhluti var hins vegar hrikalegur hjá KR. Liðið skoraði bara tíu stig. Leikhlutinn byrjaði á 14-2 kafla Keflavíkur. Perla Jóhannsdóttir skoraði fyrir KR þegar rúmar fjórar mínútur voru eftir af leikhlutanum og staðan 55-46 en þá var stigaskorun lokið hjá gestunum fyrir utan eitt vítaskot alveg í lok leikhlutans. Fyrir síðasta leikhlutann var staðan 65-47 og úrslitin svo gott sem ráðin. Fjórði leikhluti var ekki mikið skárri hjá KR, lokastaðan 91-59. Brittanny Dinkins skoraði 34 stig fyrir Keflavík og tók 18 fráköst. Birna Valgerður Benónýsdóttir var næst stigahæst með 19 stig. Hjá KR var Orla O'Reilly stigahæst með 25 stig. Stjarnan heldur ennþá voninni á lofti um að komast í úrslitakeppnina. Garðbæingar unnu þægilegan 79-56 sigur á Breiðabliki á heimavelli þar sem þær leiddu allan tímann. Stjarnan er nú jöfn Snæfelli að stigum í fjórða sætinu, bæði lið með 24 stig, en Snæfell á leik til góða gegn Val á sunnudag. Haukar sóttu 72-59 sigur í Borgarnes þar sem liðið mætti Skallagrími. Skallagrímur byrjaði leikinn hrikalega og skoruðu heimakonur aðeins fjögur stig í fyrsta leikhlutanum. Staðan í hálfleik var 23-31 fyrir Hauka. Bæði lið eru búin að missa af lestinni í baráttunni um úrslitakeppnina en eru örugg frá falli.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Leik lokið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Sjá meira