Eldingaveðrið óvenju öflugt Andri Eysteinsson skrifar 21. febrúar 2019 19:31 Þessi mynd var tekin í Vesturbænum og er horft út að Granda. Mynd/Birna Ósk Kristinsdóttir Íbúar á suðvesturhorninu hafa margir hverjir tekið eftir miklum þrumum og eldingum. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofunni er eldingaveðrið fylgifiskur djúprar lægðar sem hefur verið úti fyrir ströndum landsins. Þrumur og eldingar hafa mælst á hafi úti en ekki var gert ráð fyrir að veðrið næði inn á land.Eldingarnar munu vera töluvert meiri en hefur sést undanfarin ár samkvæmt Veðurstofunni, fyrstu eldingarnar komu upp á land um tíu mínútur í sjö og má búast við því að eldingum muni slá niður á Höfuðborgarsvæðinu næsta klukkutímann en veðrið mun þá halda í norður.Veðurstofa vill benda fólki á að vera ekki úti við á meðan veðrið gengur yfir, best er að vera inni við eða inni í bíl. Hér má sjá leiðbeiningar Veðurstofu um viðbrögð við þrumum og eldingum.Blaðamaður Vísis var staddur í Vesturbæjarlauginni í Reykjavík þegar fimm eða sex eldingar birtust og þrumurnar í framhaldinu. Þá skall á nokkuð mikið haglél um tíma. Sundæfingar héldu þó áfram og gestir í heitu pottunum horfðu hver á annan og virtust velta fyrir sér hvort þetta væri besti staðurinn til að vera á meðan eldingar blossuðu. Segir eldingaveður alltaf koma okkur að óvörum Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sem birtir iðulega pistla á Facebook síðu sinni fjallar stuttlega um eldingaveðrið og segir það áhugaverðasta við eldingaveður á Íslandi vera að það komi okkur alltaf að óvörum. Veður Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira
Íbúar á suðvesturhorninu hafa margir hverjir tekið eftir miklum þrumum og eldingum. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofunni er eldingaveðrið fylgifiskur djúprar lægðar sem hefur verið úti fyrir ströndum landsins. Þrumur og eldingar hafa mælst á hafi úti en ekki var gert ráð fyrir að veðrið næði inn á land.Eldingarnar munu vera töluvert meiri en hefur sést undanfarin ár samkvæmt Veðurstofunni, fyrstu eldingarnar komu upp á land um tíu mínútur í sjö og má búast við því að eldingum muni slá niður á Höfuðborgarsvæðinu næsta klukkutímann en veðrið mun þá halda í norður.Veðurstofa vill benda fólki á að vera ekki úti við á meðan veðrið gengur yfir, best er að vera inni við eða inni í bíl. Hér má sjá leiðbeiningar Veðurstofu um viðbrögð við þrumum og eldingum.Blaðamaður Vísis var staddur í Vesturbæjarlauginni í Reykjavík þegar fimm eða sex eldingar birtust og þrumurnar í framhaldinu. Þá skall á nokkuð mikið haglél um tíma. Sundæfingar héldu þó áfram og gestir í heitu pottunum horfðu hver á annan og virtust velta fyrir sér hvort þetta væri besti staðurinn til að vera á meðan eldingar blossuðu. Segir eldingaveður alltaf koma okkur að óvörum Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sem birtir iðulega pistla á Facebook síðu sinni fjallar stuttlega um eldingaveðrið og segir það áhugaverðasta við eldingaveður á Íslandi vera að það komi okkur alltaf að óvörum.
Veður Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira