Adrien Rabiot rak mömmu sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2019 14:30 Adrien Rabiot. Getty/Julien Mattia Móðir Adrien Rabiot vildi líklega bara halda honum hjá sér í París en það kostaði hana væntanlega starfið. Adrien Rabiot er 23 ára miðjumaður franska stórliðsins Paris Saint-Germain en hann vildi komast til Barcelona í síðasta mánuði. Barcelona bauð 40 milljónir evra í Adrien Rabiot í janúar en ekkert varð að kaupunum þrátt fyrir að Adrien Rabiot ætti bara sex mánuði eftir af samningi sínum við PSG. Rabiot neitaði að framlengja samninginn sinn við franska stórliðið og endaði með að æfa með varaliði Paris Saint-Germain. Adrien Rabiot var mjög ósáttur með að komast ekki til Barcelona og ákvað að reka umboðsmanninn sinn. Það fylgir hins vegar sögunni að umboðsmaður hans var móðir hans.[Sport] | Rabiot has appointed an agent to end the uncertainity about his future Barça withdrew from the initial offer that was agreed upon with the player as the club was irritated by his mother's negotiations Rabiot want to be 'Blaugrana' & has now hired a new agent pic.twitter.com/FPe96MzTPF — BarçaTimes (@BarcaTimes) February 21, 2019Samkvæmt frétt spænska blaðsins Sport þá lítur út fyrir að móðir Adrien Rabiot hafi ekki viljað að hann færi til Spánar. Heimildir blaðsins herma að hún hafi lofað syni sínum að skoða og ganga frá smáatriðunum varðandi félagsskiptin en gerði síðan ekkert í málinu. Félagsskiptaglugginn lokaði 31. janúar og Adrien Rabiot var áfram leikmaður Paris Saint-Germain þar sem hann hefur verið út í kuldanum hjá þjálfaranum Thomas Tuchel. Adrien Rabiot er kominn með nýjan umboðsmann og stefnan er enn að komast til Barcelona. Áhugi Börsunga gæti þó verið minni í sumar eftir að félagið keypt Frenkie De Jong frá Ajax. Rabiot gæti því endað annars staðar og jafnvel í ensku úrvalsdeildinni. Adrien Rabiot er alinn upp hjá Paris Saint-Germain og hefur spilað sex landsleiki fyrir Frakka. Þetta er hæfileikaríkur miðjumaður með framtíðina fyrir sér. Það ættu því mörg félög að sækjast eftir þjónustu hans í sumar. Um þá samninga mun aftur á móti nýr umboðsmaður hans sjá um. Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Móðir Adrien Rabiot vildi líklega bara halda honum hjá sér í París en það kostaði hana væntanlega starfið. Adrien Rabiot er 23 ára miðjumaður franska stórliðsins Paris Saint-Germain en hann vildi komast til Barcelona í síðasta mánuði. Barcelona bauð 40 milljónir evra í Adrien Rabiot í janúar en ekkert varð að kaupunum þrátt fyrir að Adrien Rabiot ætti bara sex mánuði eftir af samningi sínum við PSG. Rabiot neitaði að framlengja samninginn sinn við franska stórliðið og endaði með að æfa með varaliði Paris Saint-Germain. Adrien Rabiot var mjög ósáttur með að komast ekki til Barcelona og ákvað að reka umboðsmanninn sinn. Það fylgir hins vegar sögunni að umboðsmaður hans var móðir hans.[Sport] | Rabiot has appointed an agent to end the uncertainity about his future Barça withdrew from the initial offer that was agreed upon with the player as the club was irritated by his mother's negotiations Rabiot want to be 'Blaugrana' & has now hired a new agent pic.twitter.com/FPe96MzTPF — BarçaTimes (@BarcaTimes) February 21, 2019Samkvæmt frétt spænska blaðsins Sport þá lítur út fyrir að móðir Adrien Rabiot hafi ekki viljað að hann færi til Spánar. Heimildir blaðsins herma að hún hafi lofað syni sínum að skoða og ganga frá smáatriðunum varðandi félagsskiptin en gerði síðan ekkert í málinu. Félagsskiptaglugginn lokaði 31. janúar og Adrien Rabiot var áfram leikmaður Paris Saint-Germain þar sem hann hefur verið út í kuldanum hjá þjálfaranum Thomas Tuchel. Adrien Rabiot er kominn með nýjan umboðsmann og stefnan er enn að komast til Barcelona. Áhugi Börsunga gæti þó verið minni í sumar eftir að félagið keypt Frenkie De Jong frá Ajax. Rabiot gæti því endað annars staðar og jafnvel í ensku úrvalsdeildinni. Adrien Rabiot er alinn upp hjá Paris Saint-Germain og hefur spilað sex landsleiki fyrir Frakka. Þetta er hæfileikaríkur miðjumaður með framtíðina fyrir sér. Það ættu því mörg félög að sækjast eftir þjónustu hans í sumar. Um þá samninga mun aftur á móti nýr umboðsmaður hans sjá um.
Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira