SA segir lægstu laun hækka minnst með kröfu Eflingar Kjartan Kjartansson skrifar 22. febrúar 2019 18:37 Bil á milli launaflokka og aldursþrepa verður aukið gangi SA að kröfum Eflingar. Vísir/Hanna Lægstu laun hækka minnst í krónum og prósentum en hæstu umsömdu launin hækka mest í bæði prósentum og krónutölu samkvæmt kröfugerð Eflingar. Þetta er niðurstaða nýrrar launatöflu sem Samtök atvinnulífsins (SA) hafa reiknað út frá kröfugerðinni. SA fullyrðir að með kröfugerðinni sem Efling lagði fram í október verði bil á milli launaflokka og aldurþrepa aukið. Hækkun lægstu byrjunarlauna ein og sér gefur því ófullnægjandi mynd af kröfugerðinni. Forsvarsmenn Eflingar hafa lagt áherslu á að þeir krefjist hækkunar lægstu launa. Lægstu byrjunarlaun myndu hækka um 59% á samningstímanum og hæsta aldursþrep í hæsta virka launaflokki kjarasamnings hækka um 82% samkvæmt SA. Í krónum talið hafi Efling gert kröfu um að lægstu byrjunarlaun hækkuðu um 158 þúsund krónur á mánuði en laun í hæsta aldursþrepi í hæsta virka launaflokki um 248 þúsund krónur á mánuði. Bæði Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, höfnuðu því í dag að félögin krefðust allt að 85% hækkunar launa í sumum tilfellum á samningstímanum eins og sagt var frá í Fréttablaðinu í morgun. Kjaramál Tengdar fréttir Myndu hækka um allt að 85 prósent Kröfur SGS fela í sér að laun félagsmanna myndu hækka á bilinu 70 prósent til 85 prósent á samningstímabilinu. Efling hefur haldið þeim kröfum til streitu í viðræðum sínum við SA. 22. febrúar 2019 06:45 Segir fullyrðingar SA opinbera „sturlað viðhorf“ til kröfugerðarinnar Formaður VR gagnrýnir fullyrðingar SA um kröfur félagsins um launahækkanir. 22. febrúar 2019 11:00 Sakar SA og Fréttablaðið um árásir á kröfugerðir verkalýðsfélaganna Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hafnar því að verkalýðsforystan krefjist 60-86% launahækkana. 22. febrúar 2019 13:47 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Fleiri fréttir Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Sjá meira
Lægstu laun hækka minnst í krónum og prósentum en hæstu umsömdu launin hækka mest í bæði prósentum og krónutölu samkvæmt kröfugerð Eflingar. Þetta er niðurstaða nýrrar launatöflu sem Samtök atvinnulífsins (SA) hafa reiknað út frá kröfugerðinni. SA fullyrðir að með kröfugerðinni sem Efling lagði fram í október verði bil á milli launaflokka og aldurþrepa aukið. Hækkun lægstu byrjunarlauna ein og sér gefur því ófullnægjandi mynd af kröfugerðinni. Forsvarsmenn Eflingar hafa lagt áherslu á að þeir krefjist hækkunar lægstu launa. Lægstu byrjunarlaun myndu hækka um 59% á samningstímanum og hæsta aldursþrep í hæsta virka launaflokki kjarasamnings hækka um 82% samkvæmt SA. Í krónum talið hafi Efling gert kröfu um að lægstu byrjunarlaun hækkuðu um 158 þúsund krónur á mánuði en laun í hæsta aldursþrepi í hæsta virka launaflokki um 248 þúsund krónur á mánuði. Bæði Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, höfnuðu því í dag að félögin krefðust allt að 85% hækkunar launa í sumum tilfellum á samningstímanum eins og sagt var frá í Fréttablaðinu í morgun.
Kjaramál Tengdar fréttir Myndu hækka um allt að 85 prósent Kröfur SGS fela í sér að laun félagsmanna myndu hækka á bilinu 70 prósent til 85 prósent á samningstímabilinu. Efling hefur haldið þeim kröfum til streitu í viðræðum sínum við SA. 22. febrúar 2019 06:45 Segir fullyrðingar SA opinbera „sturlað viðhorf“ til kröfugerðarinnar Formaður VR gagnrýnir fullyrðingar SA um kröfur félagsins um launahækkanir. 22. febrúar 2019 11:00 Sakar SA og Fréttablaðið um árásir á kröfugerðir verkalýðsfélaganna Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hafnar því að verkalýðsforystan krefjist 60-86% launahækkana. 22. febrúar 2019 13:47 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Fleiri fréttir Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Sjá meira
Myndu hækka um allt að 85 prósent Kröfur SGS fela í sér að laun félagsmanna myndu hækka á bilinu 70 prósent til 85 prósent á samningstímabilinu. Efling hefur haldið þeim kröfum til streitu í viðræðum sínum við SA. 22. febrúar 2019 06:45
Segir fullyrðingar SA opinbera „sturlað viðhorf“ til kröfugerðarinnar Formaður VR gagnrýnir fullyrðingar SA um kröfur félagsins um launahækkanir. 22. febrúar 2019 11:00
Sakar SA og Fréttablaðið um árásir á kröfugerðir verkalýðsfélaganna Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hafnar því að verkalýðsforystan krefjist 60-86% launahækkana. 22. febrúar 2019 13:47